Vikan


Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 51

Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 51
Kataagndofa. „Hvarertu?” ,,Ég er í ibúð Christophers — ég meina íbúðinni okkar. Hún er í Onslow Gardens. Geturðu komið hingað, elskan? Við komum heim í gær. Ég var að taka upp úr töskunum og ég er svo hræði- lega niðurdregin. Christopher liggur í rúminu og ég verð alltaf að vera svo andskoti hress allan tímann. Það er alveg hryllingur.” ■X, 'ata aflýsti hádegis- verðarfyrirætlun sinni og ók beint til Onslow Gardens. Stór stofan var í rauninni græn- málað bókaherbergi því bækur þöktu veggina frá gólfi til lofts. Þar voru persnesk teppi, brúnir leðursófar, látúnslampar með blágrænum glerskermum og stórir gluggar sem sneru út yfir álmtrén í garðinum. ,,Hvað er langt þangað til Christopher batnar? ’ ’ spurði Kata. , Ja, læknarnir líta ekki bein- línis svona á málið,” svaraði Heiðna dauflega um leið og hún drakk úr stórum kaffifanti. ,,Meðferðin við svona hjarta- sjúkdómum felst í því að leið- rétta misvægi í blóðdælingunni og með því að fjarlægja allan aukavökva sem safnast hefur fyrir í líkama sjúklingsins. ’ ’ ,,Ha? Hvað þýðir það?” spurði Kata og botnaði ekki neittí neinu. ,,Það þýðir að Christopher þarf að hvíla sig mikið — bæði andlega og líkamlega. Hann má ekki vinna of lengi í einu. Hann verður að fara í megrun vegna þess að of mikil líkams- fita reynir um of á hjarta- og æðakerfið. Hann á ekki að borða salt vegna þess að hann má ekki binda neinn vökva og hann tekur þvagræsitöflur svo hann þarf að pissa mjög mikið. Hann er á klósettinu allan daginn. Hann þurfti líka að hætta að reykja. En það sem er sgilegast er að hann má ekki stunda neitt kynlíf. ’ ’ ,,Hve lengi?” ,,Aldrei aftur.” ,,En ægilegt! En má hann ekki. . .sinnaþér?” ,,Nei — það gæti æst hann.” ,,En læknunum getur ekki verið alvara! Hvað finnst Christopher um þetta? ’ ’ , ,Hann er fremur eigingjarn. Hann vill ekki deyja. Reyndar er mér svipað farið. ’ ’ Wúfxég aldrei að vita hvað menn, sem eru góðir í rúminu, gera, hugsaði Kata. Það væri tillitsleysi að spyrja að því. Andskotinn! Kata var ekki sein á sér að átta sig á hve það gat verið hættulegt fyrir Heiðnu að vera svona niðurdregin. ,,Ef þú þarft að hugsa um hann þá verður þú bara að hætta að drekka, meira að segja bjór í litlum vínglösum. Ef hann fengi nú til dæmis slag og þú værir útúr? ,,Ég hef hugsað um það,” svaraði Heiðna þunglega. ,,Ég veit að ég verð að hætta og ég veit að það verður ekki auðvelt. Ég bjó hérna með Christopher í mánuð áður en við giftum okkur og ég get ekki sagt þér hvað ég varð fljótt háð víninu aftur. Ég reyndi að streitast á móti en ég féll eftir nokkra daga.” Hún andvarpaði þungt. ,,Um leið og Christopher var farinn á rann- sóknarstofuna stillti ég vekjara- klukkuna á fjögur, greip síðan matarsérríið og drakk það þangað til ég missti meðvitund eða varð óglatt. Ég vaknaði alltaf við vekjarann og þá hafði ég í það minnsta tvo tíma til stefnu til þess að hressa mig við með kaldri sturtu, ilmvatni og aspiríni. Það var hrikalegt. Ég gerði þetta bara þegarj ég var ein, aldrei um helgar. Ég fór stundum inn í eldhús og fékk mér einn og einn sopa en þessi ofboðslega þörf var ekki eins mikil um helgar. Heyrðu, ég þarf að fá heimilisföngin hjá þér aftur, ég er búin að týna þeim — listanum yflr AA-staðina.” ,,Það er ekki til neins nema | þú segir Christopher frá því. Viltu að ég segi honum það fyrir þig?” ,,Nei. Ég segi honum það þegar hann er búinn að jafna sig eftir ferðalagið. Við skulum ljúka þessu fjandans símtali af. ” Framhald í næsta blaði. 13 móna Stakkahrauni 1 Hafnarfírði Sími 50300 móna 36. tbl. ViKanSl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.