Vikan


Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 22

Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 22
« <* Munir og minjar var einn vinsælasti þátturinn í sjónvarpinu fyrstu árin. Dr. Kristján þjóðminjavörður og seinna forseti íslands var umsjónarmaður þáttarins. Á þessari mynd sést Kristján ásamt Herði Ágústssyni listmálara. « * r « Matti Jó horfist í augu við kvikmyndavélina. Hann samdi fyrsta leikritið sem tekið var upp í íslenska sjónvarpinu. Það hét Jón gamli. Hver skyldi hann vera, þarna lengst til vinstri, bæði köflóttur og doppóttur? Pétur Kristjánsson? Nei, enginn annar en Gisli Alfreðsson, núverandi þjóðleik- hússtjóri, í hlutverki Frissa fleygs. Á myndinni má lika þekkja Benedikt Árnason leikstjóra. Rannveig og krummi afhjúpuð eftir öll þessi ár. Krummi var þá bara Sigga i brúðubilnum og hundurinn var handleggurinn á Hinriki Bjarnasyni. Það gerir annars ekk- ert til. Maður lifir samt i endurminningunni. f. /• * l • ík Klofbragðið hefur verið svo snaggaralegt að myndin er hreyfð. Glímumaðurinn býr sig undir landinau. ♦ «• ♦ * • • • Þarna eru þeir á öndverðum meiði Magnús Kjartansson, þáverandi ritstjóri Þjóðviljans, og séra Sigurður Pálsson vigslubiskup. Sjálfsagt hafa þeir rætt um trúmál. Umræðum stjórnaði Gunnar G. Schram. Á árunum 1966 — 70 stjórnaði hann þætti með þessu nafni, Á öndverðum meiði. « f r * 22 Vikan 36. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.