Vikan


Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 15

Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 15
 vl. .r-iraKíio Khanip^^^^ ,. , y ‘ r'GaÍ>ei. \ /) >. (•/! Iráklion r MÓDHOS . > J:; / V \ .M^'e CPETE (Gr ) t Si b Hooud H , Homro ° Ft. íallemand l/. (j Cr Ghudðroi kllsratáh •JjdO Öair Bc«i Wolíd ittiBuius 0nroín*li’i*). 4 f«G EOEYEN JASSILI-N AJJER HAMMÁZ^H AjK ^ HAMRÁ , SholjFjöt _ Julmaythah J^%^_,^Dornon *Al AKHDAR TubMJs - - jhor.ltY' JTobriA)* |jq b - ^ . - jvn Nawfoliyoh ) BARQAH (CIREHAICA) Ajdöbiyak^ ^Sidi Barröni ALEXANDRI JAl IskandarTyan Al 'Alamajrn*^—n 'CA klC 3'>g6 * n .1/, Al \Jaavlah'"B"'í^'ari0 at> Buroyqoh *. fc • -•-- _• - --•• - V”’P* •; --. ?^-'■ - o/-, I : •/.. ......Vo\' . MuftKfttítB-(A1 Q5l ' ^ EAo'ödoh..* :. ..'-•** AIW\>OAffÁ^ÍN Al Fa' ^Vj-koqh ....or-.i... <►.- ., • • • • 1 >—•"..V‘Jl» |v-‘ V-,.,.. : *4--Í Aw"loh*-. f, UNITíD ARAB ’ • *: ' ;/,,'i»z(iijih L-r 2o,,o„ : L J B lY .A N •. , j*5?ai| \ Polignac' ° /rV o.dJK t fyi’ . ■ * r /-»í ‘J'/'.o'A ^*D|an^l (Ft. Chbrlet) ^ f A Z Z: í N (FfZZM) . . . • * *o . '•. *"»<* ..«**'* Mörit.q‘> IDEHAN \ MURZUQ ! ° Tarbú ( o Wöu ol Kebir SARlR TIBASTI Y A: | ?j : D E S . (e e y p R T Al Jorirah •. * • Buzaymoh Rebiona (Oosij) 0 ?AI Jawf 1 GJif KEBIR PIATEAU A’ ílitrbí foiw’o. ioo,)/T 11 ,» »..• i . I- T* °^o-tan Biihórah (Oasis) Bi'« Misöhoh Ash S (Oosis) ° s f l% ;p|. . . ' AlSlAZaiNÍ)'.?■'-*.. - -■> ■ ; / uSr ' • MonlwBogueNrf *) / jk ga'dí.o.v-- . .,V>. Agade: ,V:..Ví: - Tesiaoua Bilrr •Agodem °'.«Oasis) >, ÍOUMMA 4 snm / / •>WA.,k j •■ '4 '-),w"jv* | ‘BORK’O.t' -. v j ^'VVír4'';*rbJír'.. - \ [ lopelÉ;.. , ..•.••■•. w..,4..?Fo* ENNEDI t* 'Ni. mgo Kébir . . * ..<v-.-V..:,**T •- * • cnncui nGo^ / ./;.*! --y\ .-AiV! ■*.— /•-••■?“>.? JL v H • *u \«# - •’c ‘Fort-lomy' ’Óum Cholouba H i > ANDARA ^Abéché ^_g £' vó . •• •. ?[ C' ‘'/v ' o * LS u’.i .*-. QÚADDÁÍ f ^jEBfl/URRf ; f'-’ tÍ:Wlf; —• ppp'/f^/Í — Kynntistu ibúunum? Ég þekkti nú ekkert til araba nema þetta en ég fékk alveg nóg. Þaö er kannski heldur fruntalegt að dæma heila þjóð svona, enda eru undantekningar á öllu. Ég kynntist ýmsum Líbýumönnum, sumum ágætismönnum. Mér þótti greinilegt að dökkir Líbýumenn eru mikla skárra fólk en í Líbýu búa bæði arabar og svertingjar. Kynþáttafordómar eru töluvert áberandi í Líbýu. Arabarnir líta niður á þá dökku og það er lítið um giftingar á milli þótt þetta sé ekki opinber stefna. Þvert á móti — Líbýumenn eiga að vera Líbýu- menn, sama af hvaða litarhætti, vegna þess að sameiginleg trúar- brögð eiga að gera þetta að einni þjóð. Ég kynntist ágætismanni, hann heitir Ramadan og vinnur við við- hald á flugvélum. Ég þurfti að leita til hans vegna viögerðar en þegar ég kom á fund hans stóð hann í þrasi við nokkra araba. Hann sneri sér að mér og sagði: „Ég veit hver þín vandræði eru. Þau eru að í fyrsta lagi ertu „bloody foreigner” og í öðru lagi ertu „kristinn hundur”. En ég hef líka mín vandræði, ég er „bloody nigger” — við skulum bara koma inn á skrifstofu til mín og fá okkur te saman.” Við urðum meptu mátar. Ramadan var kolsvartur. Hann hafði verið í Bandaríkjunum að læra flugvirkjun og var einn af þeim fáu sem hafði virkilega verið að læra. Hann var maður fyrir sinn hatt. Þeir finnast sem sagt innan um, en alltof fáir. Unga kynslóðin í Trípólí, 16—20 ára unglingar, rápar um göturnar og gerir aldrei handtak. Meö sama fyrirkomulagi gera þeir aldrei handtak, annað en að verða eitthvert númer í hern- um hjá Gaddafí, eða að fá einhvern fallegan titil og sækja sér 350—400 dínara á mánuði til lífsviðurværis. — Hve mikið er það? Ja, þeir meta sitt gengi sjálfir eins og austurblokkin, og það voru 3,5 dínarar fyrir hvern dollar. Þetta er vanmat á dínarnum, ég mundi giska á að hann ætti að vera nokkuð jafn dollaranum, einn á móti einum. — Og þeir lifa góðu lífi af þessu? Já, það kostar andskotann ekkert að lifa þarna. Þeir fá húsnæði að mestu ókeypis, mat- vara er ákaflega ódýr, brauð eru sama sem gefins. Mér skildist að bakararnir fengju hráefnið ókeyp- is og eini kostnaðurinn væri vinn- an við að baka. Síðan éta þeir kindakjöt og úlfaldakjöt, auk þess sem það er flutt inn óhemju mikið af nauta- kjöti. Það er flutt inn með flug- vélum, ég held að jafnvel Arnar- flug hafi einhvern tíma flutt nautakjöt fyrir þá. Það er slátrað fyrir þá á hefðbundinn arabískan hátt í sérstökum sláturhúsum í Skotlandi og víðar. Það má aðeins drepa skepnuna með því að sarga af henni hausinn með hníf. — Og kjötið étið nýtt? Já, já, þetta gekk ágætlega oní okkur. Það var ekki étið nema tvisvar á dag og svo var drukkið þetta helvítis te, maður var alltaf sísoltinn þarna og hafði alltaf góða matarlyst. Það var ekkert að því að éta hjá þeim gumsið. Otlendingar kvörtuðu nokkuð yfir því að þeir fengju kveisu fyrst eftir að þeir komu til landsins. En ég slapp blessunarlega við það. Já — við erum immún fyrir slíku hérna, Isfirðingar, það gerir vatnið okkar. — Fékkstu einhverja sjúkdóma þarna? Nei. En það ætti ekki að vera mikill vandi að fá í sig einhverjar pestir þarna því eitt af því sem maður á erfitt með að venjast þarna eru óþrifin. Borg eins og Tripolí, sem eitt sinn var kölluð „gimsteinn Austurlanda”, er núna ein allsherjar sorphrúga. I Trípolí virðist ekki vera neitt virkt hreinsunarkerfi. Þó er hreinsuð miðborgin, Græna torgið, sem er aðalsamkomu- staður Líbýumanna. En að öðru leyti er hún á kafi í sorpi, og þá meina ég að maður veður sorpið. öll öngstræti og flestar aðalgötur eru fullar af sorpi. Það er eins og hálfs klukkutíma akstur frá þorpinu E1 Mass til Bengasi. Maður keyrir þá leið eins og maður sé inni í miðjum sorp- haug. Þegar íbúarnir eru að kafna í sorpi setja þeir það í svarta plastpoka og keyra með þaö út fyrir bæinn. Sorpið hleðst upp beggja vegna vegarins. — Er þetta ekki hreinsað burt? Ja, ég get ímyndað mér að þetta séu nokkurra ára sorp- haugar. Bingirnir eru við veginn og maður sér þetta „feida” út í eyðimörkina. Maður kemur þarna inn í svo gjörólíkan heim og þankagang frá því sem maður á að venjast. Mig óraði aldrei fyrir því hversu gjör- ólíkir heimar það eru, sá sem við lifum í og sá sem ég kynntist í Líbýu. 36. tbl. Víkan 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.