Vikan


Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 05.09.1985, Blaðsíða 9
\3 ÍNÆSTUVIKU: Þráinn Bertelsson Fljúgandi bílar og gamlar konur á glapstigum eru meðal annars viðfangsefnið í nýjustu mynd Þráins Bertelssonar sem heitir Löggulíf. Hún var tekin upp í Reykjavík síðastliðið sumar og það fór víst ekki fram hjá borgarbúum. Þráinn segir okkur frá myndinni og gefur auk þess yfirlit yfir skraut- legan lífsferil sinn. Stórskemmtilegt viðtaí. Dömur, djús, dress og — BÍLAR Sjöundi áratugurinn verður lengi í minnum hafður vegna þeirrar sérstöku menningar sem ungmenni þeirra tíma sköpuðu. Einn af þeim sem kann hinar ótrúlegustu sögur frá þessum tíma — frásagnir af hressu liði sem skemmti sér við að djamma, djúsa, dressa sig og dræva — er Keflvíkingur að uppruna og þekktur eins og marg- ir aðrir undir gælunafni: DIDDI BÍLÓ. Löng frásögn og margar myndir í næstu Viku! Föt í skólann Nú eru skólarnir nýbyrjaðir og þeim fylgja gjarnan ný skólaföt. Við fórum með stelpu og strák í bæinn og þau völdu sér fatnað í nokkrum verslunum. Meðal annars efnis má nefna stjörnuspá daganna — sérstaka spá fyrir meyjarmerkið — Vídeó-Vikuna og í dáikinum Byggt og búið heimsækjum við að þessu sinni Barbiehús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.