Vikan


Vikan - 12.12.1985, Side 8

Vikan - 12.12.1985, Side 8
Tuskuboltar Mynd: RagnarTh. Boltarnir eru ódýrastir úr afgöngum, fylltir með tróði eða vatti. Þeir eru mjúkir og léttir og lítil hætta á að þeir eyðileggi neitt, jafnvel þótt verið sé að æfa markskot inni í stássstofu. Fimmhyrninga boltinn „ílangi" boltinn er saumgður úr 6 stykkjum (sjá /eikninguj Stykkin eru saumuð saman í vel (rétta móti réttu). Skiljið eftir hæfilega stórt op til þess/að hægt sé að fylla boltann. Saumið það sípan saman meðlelusporum í höndum. er saumaður í höndunum úr 12 fimmhy|nmg- um. Klippið tólf stykki úr stífum pappír eða stíla- bókarpappa eftir teikningunni. Klippið því næst efnisbúta, um það bil 1 cm stærri á kant. Féfstið e^nisbútana utan um pappastykkin með /í að þræða með grófum sporum eða rr/eð því íð heftá (sem er töluvert fljótlegra). Leggið stykkin saman, réttu móti réttu, og saumið 'saman frá röngunni með felusporum á alla kanta. Skiljið eftir op til að hægt sé aðsnúa við og troða irVi í. Þegar alls staðar hefur verið saumað saman eru þræðisporin eða heftin kroppuð úr og þar með spjöldi^ Snúið við, troðið inn í og Iokíö með felusporum. Tilvalið er að gera fleiriy^n einn bolta og sauma þá saman í orm> 8 Vikan 50. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.