Vikan - 03.04.1986, Blaðsíða 12
I lögreglubúningnum.
„Ég verð að viðurkenna að ég hef ekki hugmynd um það,“
svaraði Bertram Möller, lögregluþjónn og umsjónarmaður þátt-
anna Einu sinni áður var á rás tvö, þegar hann er spurður
hvers vegna það sé svona algengt að lögregluþjónar fáist við
eða hafi fengist við útvarpsfjölmiðlun.
Svo læðir hann að jarðbundinni skýringu: „Ætli það geti
ekki verið að laun lögreglumanna séu bara svona skammarlega
lág og þeir noti þessa leið til að drýgja tekjur sínar.“
En er ekki líka hugsanleg skýring sú að bæði störfin ganga
mikið út á samskipti við fólk?
Bertram tekur því ekki fjarri.
Af fjölmiðlunarlöggum má auk Bertrams nefna Hákon Sigur-
jónsson, sem hefur verið með þætti á rás tvö, Vigni Sveinsson,
sem hefur verið með næturútvarpið á móti Þorgeiri á föstudags-
kvöldum, Ragnheiði Davíðsdóttur, sem að vísu er hætt í lögregl-
unni, og Arnþrúði Karlsdóttur, sem er hætt í lögreglunni, farin
utan til fjölmiðlanáms.
Ungur og ábúdarmikill lögreglumadur, [ 'ignir SveiiH.
hinu sinni ádur var beitirþátturinn bans Berta.
Ragnbeiðitr Davíðsdóttir befitr getið sérgott orð fyrir rabbþeetti sina.
£
—Ifcx
mP* BBB
Bertram lógreglumaðitr.
Hún er hcett i lögreglunni, him Ragnheiður, en þarna
má sjá hana leiða barn yfirgötu.
'IELAflAIA