Vikan

Tölublað

Vikan - 03.04.1986, Blaðsíða 39

Vikan - 03.04.1986, Blaðsíða 39
r Guðr. idur Erlinc on. IHVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA?! Flugmaður. Hvernig fínnst þér að vinna sem flugmaður? Mér finnst það þægilegt og skemmti- legt. Hvað gerist ef einhver verður alvarlega veikur í flugvél, fær hjartaslag eða eitthvað? Við myndum veita fyrstu aðstoð og svo, þegar við lentum, væru sjúkling- urinn fluttur á sjúkrahús. Hvernig getið þið ratað í loftinu? Við notum sérstök tæki til að rata í blindflugi. En ef við sjáum út förum við eftir því sem við sjáum. Hvað myndi gerast ef þið nauð- lentuð í sjónum? Það eru til sérstakar björgunarleiðir ef við lendum í sjó, til dæmis bátar og björgunarvesti. Getið þið aldrei villst? Nei, mjögsjaldan. Finnst þér gaman að fljúga? Já, mjög svo. Hvað gerðist ef það kæmi vont veður þegar þið væruð í loftinu? Við myndum lenda á velli þar sem væri gott veður. Hvort er flogið meira á veturna eða sumrin? A sumrin. Eru margir flugmenn á íslandi? Já, svona un 200. Hvað þarftu að læra til að verða flugmaður? Eg þarf að taka atvinnuflugmanns- próf. Hvað myndir þú gera ef þú ynnir milljón í happdrætti? Myndir þú hætta að vinna? Ég myndi halda áfram að vinna og leggjaféðíbanka. Hefur oft orðið flugslys á íslandi? Flugslys eru fátíð. UMSJÓN: LÍF BÁ RÐA RDÓTTIH Nokkrar eldspýtna- þrautir úr sex eldspýtum. Að vísu þarf að svindla aðeins og brjóta tvær eldspýtur en hinar á að nota eins og þær koma fyrir úr stokknum. Geturðu þetta? mr — - 1— - ■ 1 1 l» • • Getur þú búið til úr eldspýtunum á þessari mynd aðra mynd sem er l'A sinnum stærri? Hvernig er hægt að búa til hyrning með 12 hliðum úr 12 eldspýtum þannig að öll hornin séu rétt? Lausnir á bls. 43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.