Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 9

Vikan - 24.04.1986, Blaðsíða 9
 Vikan 17. tbl. 24.-30. apríl 1986. Verð 125 kr. FORSÍÐA: Sigurður Pálsson rithöfundur er á forsíðunni að þessu sinni. Ragnar Th. tók myndina. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Skapafötin manninn? Breytingará klæðaburði landans og fatasmekk. Talað við fólk sem vekur athygli fyr- irklæðaburð. 11 Þjóðarsigur. Jón Hjaltalín Magnús- son, formaðurstjórnar HSi, í viðtali. 18 Draumurokkarbeggja.önnurgrein. Smjörþefurinn algjört dúndur. Hald- ið áfram að fjalla um íslenska poppdrauminn-aðslá í gegn á er- lendri grund. 24 Ég varð fljótt bæði skrifandi og læs. Forsíðuviðtal við Sigurð Pálsson rit- höfund. 32 Xýlómetazólin ... eða eitthvað svo- leiðis. Grein um lyf og lyfjafram- leiðslu. Reykjavík 200 ára. Af þjófnaðarmál- um og opinberum hýðingum á Austurvelli. Bonnie & Clyde, fyrsta grein af fjór- um um sögu þeirra skötuhjúa. 44 52 FAST EFNI: 16 Læknisvitjun. Sex íslenskir læknar svara spurningum lesenda. 22 Vídeó-Vikan. 36 Popp.The FineYoung Cannibals. 38 Krossgáta.skákogbridge. 39 Barna-Vikan. 48 Handavinna. Fyrsta sumarpeysan. 50 Draumar. 51 Póstur. LÍF OG LYST: 57 Búðaráp. 61 Sælkeri í Belgíu. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÖRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RIT- STJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholt 11, simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 125 kr. Áskriftarverð: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ÚLPUTÝPA Hann er þessi úlputýpa með píp- una og bítlahárið, segjum við kannski þegar við viljum lýsa ein- hverjum. Og það er víst að fötin segja okkur mjög gjarnan eitthvað um þann sem þau ber. Sölumaðurinn gengur rösklega áfram, vel klæddur, vel greiddur, snyrtur og brosmildur. Myndlistar- konan á hinn bóginn er hæfilega kæruleysisleg, klædd rifnum galla- buxum, hárið kannski ruglingslegt. Bæði eru að gefa til kynna að þau tilheyri ákveðnum hópi. Sölu- .maðurinn selur einfaldlega betur ef hann er vel klæddur. Verk myndlist- arkonunnarganga líka jafnvel betur út ef listamannsímyndin er sann- færandi. I þessari Viku er fjallað um fólk sem klæðist gjarnan fötum í ákveðnum merkjum og þróunina sem orðið hefur í klæðaburði land- ans á undanförnum árum og áratugum. Það ættu allir að geta haft nokkurt gaman af því. Ritstjóri. 17. TBL VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.