Vikan

Útgáva

Vikan - 24.04.1986, Síða 9

Vikan - 24.04.1986, Síða 9
 Vikan 17. tbl. 24.-30. apríl 1986. Verð 125 kr. FORSÍÐA: Sigurður Pálsson rithöfundur er á forsíðunni að þessu sinni. Ragnar Th. tók myndina. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Skapafötin manninn? Breytingará klæðaburði landans og fatasmekk. Talað við fólk sem vekur athygli fyr- irklæðaburð. 11 Þjóðarsigur. Jón Hjaltalín Magnús- son, formaðurstjórnar HSi, í viðtali. 18 Draumurokkarbeggja.önnurgrein. Smjörþefurinn algjört dúndur. Hald- ið áfram að fjalla um íslenska poppdrauminn-aðslá í gegn á er- lendri grund. 24 Ég varð fljótt bæði skrifandi og læs. Forsíðuviðtal við Sigurð Pálsson rit- höfund. 32 Xýlómetazólin ... eða eitthvað svo- leiðis. Grein um lyf og lyfjafram- leiðslu. Reykjavík 200 ára. Af þjófnaðarmál- um og opinberum hýðingum á Austurvelli. Bonnie & Clyde, fyrsta grein af fjór- um um sögu þeirra skötuhjúa. 44 52 FAST EFNI: 16 Læknisvitjun. Sex íslenskir læknar svara spurningum lesenda. 22 Vídeó-Vikan. 36 Popp.The FineYoung Cannibals. 38 Krossgáta.skákogbridge. 39 Barna-Vikan. 48 Handavinna. Fyrsta sumarpeysan. 50 Draumar. 51 Póstur. LÍF OG LYST: 57 Búðaráp. 61 Sælkeri í Belgíu. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÖRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RIT- STJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholt 11, simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 125 kr. Áskriftarverð: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ÚLPUTÝPA Hann er þessi úlputýpa með píp- una og bítlahárið, segjum við kannski þegar við viljum lýsa ein- hverjum. Og það er víst að fötin segja okkur mjög gjarnan eitthvað um þann sem þau ber. Sölumaðurinn gengur rösklega áfram, vel klæddur, vel greiddur, snyrtur og brosmildur. Myndlistar- konan á hinn bóginn er hæfilega kæruleysisleg, klædd rifnum galla- buxum, hárið kannski ruglingslegt. Bæði eru að gefa til kynna að þau tilheyri ákveðnum hópi. Sölu- .maðurinn selur einfaldlega betur ef hann er vel klæddur. Verk myndlist- arkonunnarganga líka jafnvel betur út ef listamannsímyndin er sann- færandi. I þessari Viku er fjallað um fólk sem klæðist gjarnan fötum í ákveðnum merkjum og þróunina sem orðið hefur í klæðaburði land- ans á undanförnum árum og áratugum. Það ættu allir að geta haft nokkurt gaman af því. Ritstjóri. 17. TBL VIKAN 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.