Vikan - 24.04.1986, Side 22
UMSJÓN: HILMAR KARLSSON
wm/m
ISLENSKUR TEXTI
EINU SINNI ER NÓG
★
Police Academy 2.
Leikstjóri: Jerry Paris.
Aðalleikarar: Stevc Guttenberg,
Smith og David Graf.
Sýningartími: 96 mín.
Bubba
ETJA I AUGUM FJÖLDANS
★★
'urk 182.
Leikstjóri: Bob Clark.
Aðalleikarar: Timothy Hutton, Robert
Urich, Robert Culp og Kim Cattrall.
8 Sýningartími: 96 mín.
Um leið og Turk 182 er skemmtileg
>g spennandi kvikmynd er hún nokkuð
takanleg lýsing á því hvernig hetjudáðj
getur farið illa með einstakling þegar ekki
er farið eftir settum reglum.
Myndin fjallar um tvo bræður, Terry
Lynch (Robert Urich) og Jimmy Lynch 1
(Timothy Hutton). Terry, sem er slökkvi-
liðsmaður og talinn mjög fær í sínu fagi,
bjargar lítilli stúlku úr eldsvoða þegar
hann er ekki á vakt. Hann slasast við
þetta björgunarafrek og mun ekki ná fullri
heilsu það sem eftir er ævinnar. En þar
>em hann var ekki á vakt og hafði þar
að auki verið á krá við drykkju fær hann
sngar bætur og er í raun útskúfaður úr
þjóðfélaginu.
Jimmy bróðir hans sættir sig ekki við
þolj það að vera gerðar í tvígang.
yfirlögregluþjónninn er orðinn hræddur
um stöðu sina. Þar sem svo vill til að
skólastjóri lögregluskólans er bróðir hans
leitar hann hjálpar hjá honum um mann-
skap. Og mannskapurinn, sem hann fær.
eru kunningjar okkar úr fyrri myndinni.
Eins og vænta má gengur nú ekki alll
sem skyldi hjá þessu skrautlega liði og ei
ekki hægt að neita því að sumar uppá-
komumar eru nokkuð sniðugar, en þai
atriði eru fleiri þar sem fíflagangurinn ei
of yfirgengilegur til að hægt sé að hlæja að.
I heild er Lögregluskólinn 2 misheppn-
uð gamanmynd og er illa farið með góðai
týpur sem urðu til í fyrri myndinni, per-
lUlno/h/
A killingly funny ipoof, it do«i for
fhe gangifer movte whaf 'Blaiing Inddlel
did for the weitcrn.* f ukdat mirroa
HEIDARLEGUR GLÆPAMAÐUR
Johnny Dangerouslv.
Leikstjóri: Amy Heckerling.
Aðalleikarar: Michael Keaton, Joe Piscopo
og Marilu llenner.
Lögregluskólinn var frískleg og fyndin
gamanmynd. Sjálfsagt hefur þótt að gera
framhald myndarinnar sem fyrst. Og svo
fljótt sé farið yfir sögu hefði mátt bíða
með framhald eða, það sem betra hefði
verið, að sleppa framhaldsmynd alveg. í
myndinni Lögregluskólinn 2 fáum við að
sjá aftur nákvæmlega sömu uppákomur
og voru í fyrri myndinni og þessar uppá-
komur eru ekki það frumlegar að þær þessi málalok og heldur á fund borgar-
tjórans. Þar kemst hann að þvi að
I þetta skiptið er lögregluskólinn ekki borgarstjórinn er spilltur stjórnmálamað-
sögusviðið - enda útskrifuðust nemend- ur sem eingöngu hugsar um eigin hag og
umir í síðustu mynd - heldur borgarhluti gerir lítið úr Jimmy frammi fyrir blaða-
þar sem glæpir hafa aukist svo mjög að mönnum.
hlutina og þær gerðu í fyrri myndinni
Slíkt getur að sjálfsögðu ekki gengið. Frést
hefur að veríð sé að gera þriðju myndina
um lögregluskólaliðið. Verður hún að vera
mun betur heppnuð en þessi til að einhver
nenni að sjá hana.
22 VIKAN 17. TBL
Jimmy tekur nú upp á því að gera
borgarstjóranum lífið leitt, en kosningar
standa fyrir dyrum. Eyðileggur hann
hvern kosningafundinm af öðrum á hinn
skemmtilegasta máta.óg undirritar brell
umaralltafTurk 182. Brátterhann orðinn
hetja i augum borgarbúa en lögreglan
vinnur dag og nótt við að reyna að kom
ast að því hver hinn dularfulli Turk 182
er...
Turk 182 er fyrsta flokks skemmtun
þótt í heild sé söguþráðurinn ótrúlegur.
Eftir stendur þó hvemig heiðarlegir menn
geta farið út úr viðskiptum sínum við hið
opinbera ef ekki er allt fellt og slétt á yfir
sónur sem látnar eru endurtaka sömt borðinu. Timothy Hution sannar hér enn
einu sinni að hann er einhver efnilegasti
leikari í Bandaríkjunum i dag, leikari sem
tekur hvert hlutverk, sem hann fær, alvar-
lega, ungur leikari sem fyrst vakti athygli
Ordinary People en hefur síðan unnið
hvern leiksigurinn á fætur öðrum.
skyldi. Þó einstaka atriði séu fyndin er
myndin frekar langdregin i heild. Fyrir-
MORÐINGI GENGUR LAUS
★★★
jA Dcuth in California.
Leikstjóri: Delbert Mann.
Aðalleikarar: Cheryl Ladd, Sam Elliott,
Alexis Smith og Fritz Weavcr.
Sýningartími: 187 mín. (2 spólur).
Löggustríð er gamansöm sakamála
mynd er gerist á bannárunum í Bandaríkj-
unum. Fjallar hún um ungan, efnilegan
og „heiðarlegan" glæpamann, Johnny
Dangerously!
Johnny Dangerously, sem leikinn er al
Michael Keaton, býr með móður sinni
og yngri bróður í heldur bágborinni ibúð.
Johnny er handlaginn í meira lagi og vek-
ur hann athygli Dundee (Peter Boyle) sem
er einn tveggja mafiuforingja i hverfinu.
Hinn er Maroni (Richard Dimitri) sem
er um leið næturklúbbseigandi.
Johnny bjargar Dundee frá bráðum
bana og verður eftir það einn helsti liðs
maður hans. Þetta gerir Johnny eingöngu
til að borga fyrir hina ýmsu uppskurði sem
móðir hans þarf að þola og kosta morð
Ijár. Það er sem sagt erfitl fyrir Johnny
að hætta glæpastarfseminni þótt hann feg-
inn vildi.
Dundee, sem er orðinn þreyttur á und-
irheimastríðinu, gerir Johnny að eftir-
manni sínum. Velgengni Johnnys er ekki
eingöngu á sviði glæpa. Kvenfólkið fellur
unnvörpum fyrir honum og getur hann
valið og hafnað á þeim vettvangi eins og
hann vill. Það er þó ung söngkona, Lil
(Marilu Henner), sem sigrar hjarta hans.
Það virðist sem sagt sem lífið leiki við
Johnny Dangerously. En Johnny á bróður
sem hann hefur kostað til laganáms og
veit Tommy, en svo heitir bróðirinn, ekk-
ert um iðju eldri bróðurins. Tommy velur
sér þann starfa, eftir að námi lýkur, að
elta uppi alla glæpamenn og sakfella þá.
Fer nú að hitna kringum Johnny og sam-
starfsmenn hans sem ekkert vita um
bræðraböndin.
Löggustríðið er uppfullt af atriðum sem
ættu að fá áhorfandann til að veltast um
af hlátri en því miður hefur ekki tekist sem morðingi getur með glæsilegum klæðnaði
I Chicago sleppur úr fangelsi hættuleg-
ur morðingi, Jordan Williants (Sant
Elliott). Hann er talinn algjörlega mis-
kunnarlaus gagnvart fórnarlömbum
sinum en kemur hins vegar vel fyrir. Sér-
staklega fellur allt kvenfólk fyrir honum
og lögregluna grunar meira að segja að
lögfræðingur hans, sem er kvenmaður,
hafi aðstoðað hann á flóttanum.
Á sama tima hefur tvifráskilin þriggja
barna móðir i Kaliforniu, Hope Masters
(Cheryl Ladd), kynnst Richard, auðugum
og myndarlegum manni sent hún getur
vel hugsað sér að búa nteð. Óheppni
peirra er að morðingjanum Williams líst
vel á Hope og kynnir sig sem blaðamann
er hafi áhuga á að skrifa um þau. Þau
ojóða honum til sveitabústaðar sem þau
eiga. Þeim líkar vel við þennan viðkunn-
anlega glæpamann. Um kvöldið myrðir
Williants Richard og nauðgar Hope.
Þrátt fyrir þetta getur hann talið Hope
trú um að það sé fyrrverandi eiginmaður
tennar sem hafi ráðið sig til að drepa
hana en hann hafi fallið fyrir henni og
:egist munu verja hana. Hope trúir honum
og það sem meira er, hún verður hrifin
af morðingja tilvonandi eiginmanns síns.
Um leið og fer að hitna í kringum Will-
ams hverfur hann á brott og Hope er
handtekin og ákærð fyrir morðið á Ric-
hard ...
Þetta er aðeins nokkurs konai* forsaga
þess sem á eftir að gerast í ágætum sál-
fræðiþriller, A Death in California. sem
byggður er á sönnum atburðum. Það er
með ólikindum hvernig kaldrifjaður
og trúverðugum sögum platað jafnvel
virta lögfræðinga. A Death in California
rnyndin er greinilega Sting og Cotton Club -*r virkilega vel gerð mínisería sent byggð
sem fjölluðu um santa efni. Löggustríð :r á óvenjulegu sakamáli og er leikur allur
nær aldrei að feta í fótspor fyrrnefndra fyrsta flokks. Sérstaklega er Sam Elliott
mynda B^ftirminnilegur í hlutverki morðingjans.