Vikan - 24.04.1986, Page 59
Hver man ekki eftir því þegar
stórir blýantsyddarar með
sveif voru í hverri skóla-
stofu? Það var áður en plast
og önnurgerviefni ruddu sér
til rúms. Nú er aftur farið að
framleiða gatara, heftara,
yddara og fleiri slíkahluti
með gamla laginu, mörgum
til mikillar ánægju. Hlutirnir
á myndinni eru allir úr krómi
og verðið er kannski heldur
í efri kantinum en góðir hlut-
irkostajú alltaf sitt. Yddari
kostar 3.900 kr„ gatari 2.200
kr„ heftari 2.700 kr.Jím-
bandsstatíf 1.900 kr„ blek
180 kr„ blekþerrir 2.230 kr„
bréfagrind 2.000 kr„ penna-
grind 1.900 kr. Verslunin A5,
Vatnsstíg (hornið á Lauga-
vegi).
Tilbúin í útileguna eða
gönguferðina í strigaskóm
með bakpoka og skátaflautu
sem er lyklakippa um leið.
Strigaskór kosta 680 kr„
sokkar 98 kr„ bakpoki 380
kr. og lyklakippa 230 kr.
Krakkar, Laugavegi 51.
Glæsilegir hlutir úr krómi til
að hafa á skrifborðinu. Tíma-
ritabox kostar 4.200 kr„
klemmuspjald1.600kr„
yddari 1.500 kr„ blekþerrir
1.500 kr„ pennagrind 1.500
kr„ bíll 2.500 kr„ bréfagrind
3.100 kr. VersluninA5,
Vatnsstíg (hornið á Lauga-
vegi).
Litlar stúlkur vilja líka vera
fínar og punta sig. Perlufest-
in kostar 480 kr. og eyrna-
lokkarnir, sem eru úr
svampgúmmíi, kosta 180 kr.
stykkið. Krakkar, Laugavegi
51.
Þauminnstu þurfalíka að
tolla í tískunni. Blússan
kostar 1.930 kr. en buxurnar
1.730 kr. Krakkar, Laugavegi
51.
Þaðætti aðvera auðvelt að
lífga upp á gömlu gallabux-
urnareða bómullarpeysuna
með þessum marglitu belt-
umúrsvampgúmmíi. Beltin
kosta 295 kr. í versluninni
Krakkar, Laugavegi 51.
Þvottagrindin hennar
langömmu. Þessi glæsilega
þvottagrind fæst í verslun-
inni Búðarkoti, Hringbraut
121,og kostar 12.950 kr.
Hturn r,
■ ■ yavegi5l.