Vikan


Vikan - 22.05.1986, Page 9

Vikan - 22.05.1986, Page 9
Þórarinn Eldjárn skáld er í for- síðuviðtali að þessu sinni. Myndina tók Valdís Óskars- dóttir. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Alltsem þig hefur alltaf langaðtil að vita um kræklinga... en þorðir ekki að spyrja. 11 Eini karlumbinn. Viðtal við Halldór sem er eini karlmaðurinn í kvik- myndafélaginu Umba. 18 Karlaklúbbar. 20 Tangó. Grein um tískudansinn tangó. 24 „Ákaflega forn í mér enda alinn upp á safni" heitirforsíðuviðtalið við Þórarin Eldjárn. 32 Arkitektalegur, listamannslegur, frík- aður fatahönnuður og skrifstofu- stúlkuyfirbragðið - er til stéttatíska? Afhjúpun Vikunnar. 46 20 atriði sem foreldrar ættu aldrei aðsegjaviðunglinga. 48 Slittu ekki keðjuna. Bjarki Bjarnason skrifar. FAST EFNI: 16 Læknisvitjun. 22 Vídeó-Vikan. 28 Eldhús. Nýr réttur í pottréttaseríunni. 30 1x2 og verðlaunahafar. 36 Handavinna. Sumarpeysa. 39 Barna-Vika. 44 Popp. Pollock. 50 Draumar. 51 Póstur. LÍF 0G LYST: 58 Hettir. 60 islenskt sumar á Sveaborg. Vetrar- heimsókn í norræna listamiðstöð. SÖGUR: 52 Konfektkassinn. Spennandi saka- málasaga. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLADAMENN: Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdis Óskarsdóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Einar Garibaldi. RITSTJÖRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIOSLA 0G DREIFING: Þverholt 11, simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA 0G DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð í lausasölu: 125 kr. Áskriftarverö: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykja- vik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Jafnrétti „Það er hægara sagt en gert að fá konur til þess að koma og maður þarf að dekstra þær í viðtöl í sjónvarpi," sagði Sig- rún Stefánsdóttir í viðtali við Vikuna síðasta sumar. Hún hélt áfram: „Það er mjög auðvelt að ganga fram hjá þeim nema maður leggi sig í líma við að fá þær. Ég held að það sé eigin- lega þörf á fjölmiðlafræðslu. Þær þurfa að fá einhvers konar hjálp." Þetta höfum við pínulítið orð- ið vör við hér á Vikunni. í forsíðuviðtalalínunni, sem við erum með, vildum við gjarnan gæta jafnréttis og vera með um það bil jafnmargar konur og karla. En við rekumst á tvo veggi. Annar er sá að það eru einfaldlega fleiri áberandi karlar en konur. Hinn veggurinn er að konur eru heldur hógværari og geta jafnvel verið tregar til að koma í viðtal. Núna hefur hins vegar brugð- ið svo við að farið er að halla á karlkynið aldrei þessu vant. Þórarinn Eldjárn kemur á eftir Helgu Melsteð, Shady Owens og Sigríði Ellu Magnúsdóttur. Það eru hins vegar litlar líkur á því að sú sæla endist lengi. Á eftir Þórarni kemur Jón Múli Árnason og líklega einhver karl þar á eftir. En við höldum eftir sem áður áfram að reyna að gæta jafn- réttis. Ritstjóri. 21. TBL VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.