Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 9

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 9
Þórarinn Eldjárn skáld er í for- síðuviðtali að þessu sinni. Myndina tók Valdís Óskars- dóttir. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Alltsem þig hefur alltaf langaðtil að vita um kræklinga... en þorðir ekki að spyrja. 11 Eini karlumbinn. Viðtal við Halldór sem er eini karlmaðurinn í kvik- myndafélaginu Umba. 18 Karlaklúbbar. 20 Tangó. Grein um tískudansinn tangó. 24 „Ákaflega forn í mér enda alinn upp á safni" heitirforsíðuviðtalið við Þórarin Eldjárn. 32 Arkitektalegur, listamannslegur, frík- aður fatahönnuður og skrifstofu- stúlkuyfirbragðið - er til stéttatíska? Afhjúpun Vikunnar. 46 20 atriði sem foreldrar ættu aldrei aðsegjaviðunglinga. 48 Slittu ekki keðjuna. Bjarki Bjarnason skrifar. FAST EFNI: 16 Læknisvitjun. 22 Vídeó-Vikan. 28 Eldhús. Nýr réttur í pottréttaseríunni. 30 1x2 og verðlaunahafar. 36 Handavinna. Sumarpeysa. 39 Barna-Vika. 44 Popp. Pollock. 50 Draumar. 51 Póstur. LÍF 0G LYST: 58 Hettir. 60 islenskt sumar á Sveaborg. Vetrar- heimsókn í norræna listamiðstöð. SÖGUR: 52 Konfektkassinn. Spennandi saka- málasaga. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLADAMENN: Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdis Óskarsdóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Einar Garibaldi. RITSTJÖRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIOSLA 0G DREIFING: Þverholt 11, simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA 0G DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð í lausasölu: 125 kr. Áskriftarverö: 420 kr. á mánuði, 1260 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2520 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykja- vik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Jafnrétti „Það er hægara sagt en gert að fá konur til þess að koma og maður þarf að dekstra þær í viðtöl í sjónvarpi," sagði Sig- rún Stefánsdóttir í viðtali við Vikuna síðasta sumar. Hún hélt áfram: „Það er mjög auðvelt að ganga fram hjá þeim nema maður leggi sig í líma við að fá þær. Ég held að það sé eigin- lega þörf á fjölmiðlafræðslu. Þær þurfa að fá einhvers konar hjálp." Þetta höfum við pínulítið orð- ið vör við hér á Vikunni. í forsíðuviðtalalínunni, sem við erum með, vildum við gjarnan gæta jafnréttis og vera með um það bil jafnmargar konur og karla. En við rekumst á tvo veggi. Annar er sá að það eru einfaldlega fleiri áberandi karlar en konur. Hinn veggurinn er að konur eru heldur hógværari og geta jafnvel verið tregar til að koma í viðtal. Núna hefur hins vegar brugð- ið svo við að farið er að halla á karlkynið aldrei þessu vant. Þórarinn Eldjárn kemur á eftir Helgu Melsteð, Shady Owens og Sigríði Ellu Magnúsdóttur. Það eru hins vegar litlar líkur á því að sú sæla endist lengi. Á eftir Þórarni kemur Jón Múli Árnason og líklega einhver karl þar á eftir. En við höldum eftir sem áður áfram að reyna að gæta jafn- réttis. Ritstjóri. 21. TBL VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.