Vikan


Vikan - 30.10.1986, Page 3

Vikan - 30.10.1986, Page 3
Baðlínan frá Caren Pfleger Tískuhönnuðurinn Caren Pfleger fiefur nú þegar skipað sér á bekk með virtustu tísku- hönnuðum Evrópu, þrátt fyrir að einungis séu sjö ár frá því hún stofnaði hönnunar- fyrirtæki sitt. Hún hefur tvisvar fengið hin virtu „FIL D'OR" tískuverðlaun og hönnun hennar hefur hvarvetna vakið athygli. Fyrir tveimur árum hóf hún framleiðslu á ilmvörum sem hlotið hafa stórkostlegar við- tökur erlendis. Nú eru Caren Pfleger ilmvörur loksins fáanlegar á Islandi líka. Kynntu þér Caren Pfleger ilmvörurnar nánar - þær eru vel þess virði. augljós Sundaborg 36

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.