Vikan

Tölublað

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 20

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 20
VIKAN E L D H Ú S Ofiibökuð ýsa í sveppasósu Gestur í Viku-eldhúsínu er Jóhanna Ingimarsdóttir 150 g nýir sveppir, niðursneiddir ostur, rifinn _ Paprikan og sveppirnir steiktir í smjörinu. Ýsubitunum raðað á botninn á eldföstu fonni, smávegis af súpunni er smurt yfir og síðan er papriku og sveppum dreift yfir. Þá er því sem eftir er af súpunni hellt yfir og að lokum er rifinn ostur settur ofan á fisk- inn. Bakað við 200° C í 20 mínútur. Mjög gott er að borða kartöflumús með réttinum, ásamt hrásalati, blönduðu eftir smekk. „Hjá mér borðuðu nokkur „tilraunadýr" og þau voru öll sammála um að þetta væri góður fiskréttur," sagði Jóhanna Ingimars- dóttir sem býr í Hamraborg í Kópavoginum. Jóhanna vinnur á veitingastaðnum Sprengi- sandi þar sem hamborgarar eru vinsælasti rétturinn þannig að varla á uppskriftin rætur að rekja þangað. „Við erum bara tvö, ég og maðurinn minn, Marinó Birgisson, og þetta er uppá- haldsmánudagsrétturinn hans,“ segir gesta- kokkur Vikunnar að þessu sinni og hér er uppskriftin, ætluð 4-5 manns: 750 g ýsuflök, roðflett og skorin í bita 1 dós sveppasúpa, Campbell 2-3 msk. smjör 1 stk. paprika, söxuð Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir 20 VI KAN 44. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.