Vikan

Tölublað

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 12

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 12
„Þetta er eins og eilíft sumarfrí“ Viðtal vid Jónatan IVliller, hinn þekkta breska leikstjóra Það er svo einfalt mál að skreppa í leikhúsið eða óperuna. Velja spenn- andi sýningu, ákveða gott kvöld, kaupa miöa, bóka barnapíu. Draga fram skárri spjarirnar þegar þar að kemur, gera sig sœtan og drífa sig af stað. Finna fiðringinn hríslast um sig þegar Ijósin dofna og þögn fœrist yfir salinn. Leyfa leikurum og söngvurum að spila með tilfinningar manns þar til maður veit ekki sitt rjúkandi ráð. Fá útrás í að klappa á eftir og rœða svo af mikilli speki um ágœti sýningarinnar yfir kaffibolla eða einhverju sterkara. Fœstum dettur í hug að veltafyrir sér aðdragandanum að sýning- unni eða hver vinna liggur á bak við þessa kvöldstund- að sýningin byrjaði í rauninni ekki klukkan átta, hún byrjaði fyrir mörgum vikum. Og hún er ekki búin klukkan ellefu því hún heldur áfram á meðan fólk vill horfa á hana. Ihvert skipti, sem hún er endurtekin, verður hún að vera splunkuný. Björg Árnadóttir, blaðamaður Vikunnar í London 12 VIKAN 44. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.