Vikan

Tölublað

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 49

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 49
STÆRÐ: 1 árs. EFNI: 250 g af Kattens superwash. 2 prjónar nr. 3/2, sokkaprjónar nr. 3'/2 og aukaprjón nr. 3 /2. Peysan er prjónuð fram og aftur. MYNSTUR: Peysan er prjónuð með tvöföldu perluprjóni þar sem ekki er prjónað mynstur (sjá teikn.). Mynstur á fram- og bakstykki nær yfir 11 1. Tölurnar lengst til vinstri sýna þær umf. sem eru rangan. Prjónið 1.-22. prjón einu sinni og endurtakið síðan 3.-22. prjón. ERMAR: Tölurnar lengst til hægri sýna þær umf. sem eru á réttunni. Prjónið 1 .—10. prj. einu sinni og endurtakið síðan 3.-10. prj. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 60 1. á prjóna nr. 3/2 og prjónið 1 1. sl„ 1 I. br„ 4 sm. Aukið út um 151. og prjónið eftir mynstri. Fellið af undir hönd- um, 5 1. hvorum megin, þegar þið hafið prjónað 2 /2 mynstur. Prjónið áfram 1 /2 mynstur og er þá komið að hálsmáli. Fellið af 12 miðlykkjur og prjónið hvora öxl fyrir sig. Takið úr við háls- mál, 1X2 og 3X1 1. Prjónið áfram þar til fram- stykkið mælist 30 sm. Fellið af. BAKSTYKKI: Fitjið upp 60 1. á prjóna nr. 3'/2 og prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Aukið út um 15 1. og prjónið eftir mynstri. Fellið af 5 1. hvorum megin undir höndum þegar þið hafið prjónað 2 '/2 mynstur. Prjónið áfram 2 mynstur, er þá komið að hálsmáli. Fellið allar lykkjurnar af í einu. ERMAR: Fitjið upp 28 lykkjur á prjóna nr. 3 /2 og prjónið 1 1. sl., 1 1. br„ 4 sm. Aukið nú út um 15 1. og prjónið eftir mynstri. Kaðlar eru hafðir fyrir miðri ermi. Aukið út um 2 1. (1 1. í byrjun hvers prj. og 1 1. í enda hvers prj.) í 4. hverri umf„ alls 10 sinnum. Prjónið þar til errnin mælist 17 sm frá stroffi. Fellið nú af 1X12 og 1X13 1. beggja vegna á ermi. Haldið áfram að prjóna þær lykkjur sem eftir eru þar til ermin mælist 26 sm. Fellið af. FRAGANGUR: Saumið hliðarnar saman, saum- ið ermarnar saman og í. Síðustu 9 sm, sem prjónaðir voru á ermunum, eru saumaðir við fram- og bakstykki. Takið upp 70 1. í hálsmáli á sokkapijóna nr. 3 /2 (22 1. á bakstk., 9 1. á hvorri ermi og 30 1. á framstk.). Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 10 sm. Fellið laust af. Brjótið 5 sm inn á og saumið niður. HÁRBAND: Fitjið upp 16 1. á prjóna nr. 3 /2 og prjónið tvöfalt perluprjón. Lengd hárbandsins ræðst af höfuðstærð barnsins. Þegar lengdin er fengin er fellt af, bandið brotið saman og saumað saman eftir lengdinni. Kattens superwash er upplagt að nota í barna- peysur, það má setja í þvottavél og halda flíkurnar alveg lögun sinni. Æ jt € rr 7/ A 1 w t Tói V * hri /77 OL 7 / f-5" ir. — — — — — — — — — — — — — — — — — — — 1— — — — — 1 — °í 1 — — — — — — — — — n lp — V V • xf l/ V — r= — — — =J S 1L 1 l/ 4 1/ • l/ 3 IL V • V • V • V • V / rt / • 1/ . l/ 4 J 1/ . 1/ 1 a *• V • V • v/ • . V § JO • V . v/ 4 1/ » I/ « -L c ; Je át ar < 7 • V • V • v/ « Su P T zlx ha /J 1iL áJ l/ knr ■ím un i. b • V • l/ . /?d OJl • ÍJsC 3} U L J /a r , T Lkj. l/Pi 7. r H 4 V * • U u 5 ■» 3 < ■ i i t * \r Á _ 1 l P ■_j_C ’f Sj* ir a ir -Á r/i , • - P> 'j ■ 3. /.. / ( / 7 ( /. Y.i l. // ’.L r. U j4 r Ol ■j-C. 'nl i Ujl < Id, xlc f a / yp 7 T T7 r — T t V >• P‘ 7- 3 y. J a/ lÍ <r. _ -* 1 71a 'lá i± Pl ’PÁ ■dp 2 □ □ — □ 7 f / pc □ □ □ a S r. i f M- 1 . J □ □ □ * . i i , 1 — — □ 72 r — ■ □ — □ □ — -Í-4- i .. — _ — — — í 44. TBL VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.