Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.10.1986, Side 49

Vikan - 30.10.1986, Side 49
STÆRÐ: 1 árs. EFNI: 250 g af Kattens superwash. 2 prjónar nr. 3/2, sokkaprjónar nr. 3'/2 og aukaprjón nr. 3 /2. Peysan er prjónuð fram og aftur. MYNSTUR: Peysan er prjónuð með tvöföldu perluprjóni þar sem ekki er prjónað mynstur (sjá teikn.). Mynstur á fram- og bakstykki nær yfir 11 1. Tölurnar lengst til vinstri sýna þær umf. sem eru rangan. Prjónið 1.-22. prjón einu sinni og endurtakið síðan 3.-22. prjón. ERMAR: Tölurnar lengst til hægri sýna þær umf. sem eru á réttunni. Prjónið 1 .—10. prj. einu sinni og endurtakið síðan 3.-10. prj. FRAMSTYKKI: Fitjið upp 60 1. á prjóna nr. 3/2 og prjónið 1 1. sl„ 1 I. br„ 4 sm. Aukið út um 151. og prjónið eftir mynstri. Fellið af undir hönd- um, 5 1. hvorum megin, þegar þið hafið prjónað 2 /2 mynstur. Prjónið áfram 1 /2 mynstur og er þá komið að hálsmáli. Fellið af 12 miðlykkjur og prjónið hvora öxl fyrir sig. Takið úr við háls- mál, 1X2 og 3X1 1. Prjónið áfram þar til fram- stykkið mælist 30 sm. Fellið af. BAKSTYKKI: Fitjið upp 60 1. á prjóna nr. 3'/2 og prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 4 sm. Aukið út um 15 1. og prjónið eftir mynstri. Fellið af 5 1. hvorum megin undir höndum þegar þið hafið prjónað 2 '/2 mynstur. Prjónið áfram 2 mynstur, er þá komið að hálsmáli. Fellið allar lykkjurnar af í einu. ERMAR: Fitjið upp 28 lykkjur á prjóna nr. 3 /2 og prjónið 1 1. sl., 1 1. br„ 4 sm. Aukið nú út um 15 1. og prjónið eftir mynstri. Kaðlar eru hafðir fyrir miðri ermi. Aukið út um 2 1. (1 1. í byrjun hvers prj. og 1 1. í enda hvers prj.) í 4. hverri umf„ alls 10 sinnum. Prjónið þar til errnin mælist 17 sm frá stroffi. Fellið nú af 1X12 og 1X13 1. beggja vegna á ermi. Haldið áfram að prjóna þær lykkjur sem eftir eru þar til ermin mælist 26 sm. Fellið af. FRAGANGUR: Saumið hliðarnar saman, saum- ið ermarnar saman og í. Síðustu 9 sm, sem prjónaðir voru á ermunum, eru saumaðir við fram- og bakstykki. Takið upp 70 1. í hálsmáli á sokkapijóna nr. 3 /2 (22 1. á bakstk., 9 1. á hvorri ermi og 30 1. á framstk.). Prjónið 1 1. sl., 1 1. br., 10 sm. Fellið laust af. Brjótið 5 sm inn á og saumið niður. HÁRBAND: Fitjið upp 16 1. á prjóna nr. 3 /2 og prjónið tvöfalt perluprjón. Lengd hárbandsins ræðst af höfuðstærð barnsins. Þegar lengdin er fengin er fellt af, bandið brotið saman og saumað saman eftir lengdinni. Kattens superwash er upplagt að nota í barna- peysur, það má setja í þvottavél og halda flíkurnar alveg lögun sinni. Æ jt € rr 7/ A 1 w t Tói V * hri /77 OL 7 / f-5" ir. — — — — — — — — — — — — — — — — — — — 1— — — — — 1 — °í 1 — — — — — — — — — n lp — V V • xf l/ V — r= — — — =J S 1L 1 l/ 4 1/ • l/ 3 IL V • V • V • V • V / rt / • 1/ . l/ 4 J 1/ . 1/ 1 a *• V • V • v/ • . V § JO • V . v/ 4 1/ » I/ « -L c ; Je át ar < 7 • V • V • v/ « Su P T zlx ha /J 1iL áJ l/ knr ■ím un i. b • V • l/ . /?d OJl • ÍJsC 3} U L J /a r , T Lkj. l/Pi 7. r H 4 V * • U u 5 ■» 3 < ■ i i t * \r Á _ 1 l P ■_j_C ’f Sj* ir a ir -Á r/i , • - P> 'j ■ 3. /.. / ( / 7 ( /. Y.i l. // ’.L r. U j4 r Ol ■j-C. 'nl i Ujl < Id, xlc f a / yp 7 T T7 r — T t V >• P‘ 7- 3 y. J a/ lÍ <r. _ -* 1 71a 'lá i± Pl ’PÁ ■dp 2 □ □ — □ 7 f / pc □ □ □ a S r. i f M- 1 . J □ □ □ * . i i , 1 — — □ 72 r — ■ □ — □ □ — -Í-4- i .. — _ — — — í 44. TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.