Vikan

Tölublað

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 58

Vikan - 30.10.1986, Blaðsíða 58
í byrjun þessa mánaðar hélt Lionsklúbburinn Týr kvenna- kvöld í Átthagasal Hótel Sögu. Klúbbar í Lionshreyfingunni hafa allir einhver fjáröflunar- verkefni, sumir eru með kútmagakvöld, aðrir með þorrablót en þessi klúbbur hef- ur valið það að halda árlegt kvennakvöld. Margir hafa staðið í þeirri trú að konur inn- an Lionshreyfingarinnar, Lionessur, sem eru í sérstökum kvennaklúbbum, hafi staðið fyrir þessum kvennakvöldum en það hafa verið herramenn- irnir í Tý. Ljónin i Tý hafa þrisvar sinnum staðið fyrir svona kvennakvöldum og allt- af hefur viðbúnaðurinn verið mikill. Gamansögur Sigríöar Hannesdóttur féllu I góðan jarðveg hjá veislugestum. Fremst á myndinni er veislustjór- inn, Kristín Guðnadóttir. KVENNJLKVÖLD Maria E. Ingvadottir viðskiptafræðingur, Kristín S. Kvaran alþingismað- ur, Esther Guðmundsdóttir markaðsstjóri, Þórunn Gestsdóttir ritstjóri og Þóra Emelia Ármannsdóttir ritari skrafa saman að lokinni ræðu Kristinar. Það fara sögur af smakk- kvöldum þeirra, þegar lagðir hafa verið hornsteinar að mat- seðlunum fyrirkvennakvöldin. Á þessu siðasta kvenna- kvöldi Týs var bleikjufrauð og reyktur lax i forrétt, ofnsteikt villigæs í aðalrétt og eftirréttur- inn rabarbarasorbet í sykur- körfu. Veislustjórinn var Kristín Guðnadóttir og hóf hún sitt mál með frumsömdum brag húsmóður í vesturbænum, sem vakti hrifningu viðstaddra. Aðalræðumaður kvöldsins var Kristín S. Kvaran alþingis- maður sem miðlaði til kyn- systra sinna reynslunni afveru sinni á þingi. Kristín lauk máli Fjallkonan iklædd gömlum gardinum i dönsku fánalitunum. Týsmenn sem báru konurnar á höndum sér þetta tiltekna kvöld. 58 VIKAN 44. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.