Vikan


Vikan - 30.10.1986, Page 20

Vikan - 30.10.1986, Page 20
VIKAN E L D H Ú S Ofiibökuð ýsa í sveppasósu Gestur í Viku-eldhúsínu er Jóhanna Ingimarsdóttir 150 g nýir sveppir, niðursneiddir ostur, rifinn _ Paprikan og sveppirnir steiktir í smjörinu. Ýsubitunum raðað á botninn á eldföstu fonni, smávegis af súpunni er smurt yfir og síðan er papriku og sveppum dreift yfir. Þá er því sem eftir er af súpunni hellt yfir og að lokum er rifinn ostur settur ofan á fisk- inn. Bakað við 200° C í 20 mínútur. Mjög gott er að borða kartöflumús með réttinum, ásamt hrásalati, blönduðu eftir smekk. „Hjá mér borðuðu nokkur „tilraunadýr" og þau voru öll sammála um að þetta væri góður fiskréttur," sagði Jóhanna Ingimars- dóttir sem býr í Hamraborg í Kópavoginum. Jóhanna vinnur á veitingastaðnum Sprengi- sandi þar sem hamborgarar eru vinsælasti rétturinn þannig að varla á uppskriftin rætur að rekja þangað. „Við erum bara tvö, ég og maðurinn minn, Marinó Birgisson, og þetta er uppá- haldsmánudagsrétturinn hans,“ segir gesta- kokkur Vikunnar að þessu sinni og hér er uppskriftin, ætluð 4-5 manns: 750 g ýsuflök, roðflett og skorin í bita 1 dós sveppasúpa, Campbell 2-3 msk. smjör 1 stk. paprika, söxuð Umsjón: Bryndís Kristjánsdóttir 20 VI KAN 44. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.