Vikan


Vikan - 30.10.1986, Page 4

Vikan - 30.10.1986, Page 4
Hótel á íslandi Hötel Holt Texti: Guðrún Alfreðsdóttir Myndir: Helgi Friðjónsson Barinn. í bókaherberginu. Móttaka og setustofa í anddyri. Eitt afglæsilegri hótelum höf- og veitingasölum heldur líka í uðborgannnarer Hótel Holt við herbergjum og á göngum. Hótel Bergstaðastræti í Reykjavík. Holt er nánast í hjarta mið- Hótelið er í eigu Þorvalds Guð- borgarinnar og því stutt í ýmsa mundssonar en rekið af Skúla þjónustu, leikhúsin og Óper- Þorvaldssyni hótelstjóra. Það una. var tekið í notkun árið 1965 og Fimmtíu herbergi eru í hótel- er ákaflega vel við haldið í alla inu; eins manns, tveggja manna staði. Dýrindis listaverk prýða og íjórar lúxusíbúðir. Alls rúm- þar veggi, ekki aðeins í anddyri ar það tæplega níutíu manns og 4 VIKAN 44. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.