Vikan


Vikan - 30.10.1986, Page 62

Vikan - 30.10.1986, Page 62
Sl<ajrtn&cfl%Mjr Ótrúlegustu hlutir verða vinsælir á gervihnattaöld. j dageru skartnegl- ur tískufyrirbæri sem fæstir geta án verið vilji þeir teljast með skartliðinu. Rauðar, bláar, svartar og gylltar skartneglur með mynstri eða stein- um, sem límdir eru á nögl litlafingurs, eru fyrirbæri dagsins. Sænskur listmálari, Raino Rydel- ius að nafni, hefur í áratug málað og skreytt alls konar örsmá listaverk og haldið fjöldamargar sýningar á verkum sínum í Bandaríkjunum. Og þar byrjaði æðið. Hann fór á snyrti- stofur og málaði á neglur viðskipta- vina listaverk og skreytti jafnvel steinum. Vinsældirnar jukust og hann komst ekki yfir að sinna öllum tilboðum sem honum bárust. Þá var farið út í fjöldaframleiðslu. Og nú er hægt að kaupa skartneglur í fimm- tíu mismunandi útgáfum. Sum erlend fyrirtæki hafa séð ástæðu til að kaupa skartneglur Rydeliusar fyrir starfs- menn sína. Carlsberg, danska bjór- fyrirtækið, hefur keypt rauðar skart- neglur, prýddar nafni fyrirtækisins gylltum stöfum. Raino Rydelius er orðið nafn í tískuheiminum fyrir listaverkin sem hann málar á neglur. Skartneglur Rainos Rydelius fást hér. Hverri nögl fylgja litlir límmiöar. Rauð nögl með gylltum linum stingur í stúf við ómálaðar neglur. viBurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. r®trmg Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þsegilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. PENNAVIÐGERÐIN Hafnarstræti 18, sími 10130. Hafnarstrœti 18 s. 10130. ið^iing 62 VIKAN 44. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.