Vikan


Vikan - 29.01.1987, Page 27

Vikan - 29.01.1987, Page 27
Besta myndbandið: 1. Sledgehammer/Peter Gabriel. 2. Hunting High and Low/A-HA. 3. Notorious/Duran Duran. Blaðið gerði ekki einungis könnun meðal lesendanna heldur líka meðal poppstjarnanna og ekki er að sjá að lesendurnir og stjörnurn- ar sjálfar séu alveg sammála um hvað bar af á árinu. Voru stjörnurnar beðnar um að segja hvað þeim hafi þótt áberandi verst og best á liðnu ári. Við þirtum hér hvað þeim þótti best en þess má geta að Bono flokkaði mynd- irnar af Ronald Reagan á íslandi sem versta myndbandið og Simon Le Bon fannst gagns- lausustu persónurnar vera Reagan og Gorbatsjev á íslandsfundinum. Bono (U2): Hljómsvcit: The Waterboys. Karlsöngvari: T-Bone Burnette/Christy Moore. Kvensöngvari: Maria McKee/Marie Brennan. Smáskífa: Worlds Apart/Cactus World News. Breiðskífa: Talking with the Taxman about Poetry/Billy Bragg. Myndband: Don’t Give Up/Peter Gabriel og Kate Bush. Kvikmynd: Mona Lisa. Efnilegustu nýliðarnir: The Subterraneans/Hot House Flowers/The Labour Party. John Taylor (Duran Duran): Hljómsveit: The Bangles. Karlsöngvari: Billy Idol. Kvensöngvari: Susanna Hoffs. Smáskífa: Word Up/Cameo, Sledgehammer/ Peter Gabriel. Breiðskífa: Parade/Prince. Myndband: Higher Love/Steve Winwood. Kvikmynd: Blue Velvet. Efnilegustu nýliðarnir: Andy Taylor, Robbie Nevill. It Bites: Hljómsveit: Go West, The Cardiacs. Karlsöngvari: Peter Gabriel. Kvensöngvari: Kate Bush. Smáskífa: Don’t Give Up/Peter Gabriel og Kate Bush. Breiðskífa: So/Peter Gabriel. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Efnilegustu nýliðarnir: The Cardiacs. Nick Rhodes (Duran Duran): Hljómsveit: Sly and the Family Stone. Karlsöngvari: Prince. Kvensöngvari: Janet Jackson. Smáskífa: Word Up/Cameo. Breiðskífa: Parade/Prince. Myndband: Higher Love/Steve Winwood. Kvikmynd: Blue Velvet. Efnilegustu nýliðarnir: The Bangles. Bob Geldof: Hljómsveit: Eurythmics. Karlsöngvari: Peter Gabriel. Kvensöngvari: Annie Lennox. Smáskífa: Don’t Give Up/Peter Gabriel og Kate Bush, You Can Call Me Al/Paul Simon. Breiðskífa: Graceland/Paul Simon. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Kvikmynd: Prizzi’s Honour. Efnilegustu nýliðarnir: Swing Out Sister. Neil Tennant (Pet Shop Boys): Hljómsveit: New Order. Karlsöngvari: Billy Idol. Kvensöngvari: Madonna. Smáskífa: Love Can’t Turn Around/Farley Jackmaster Funk. Breiðskífa: Whiplash Smile. Myndband: The Big Sky/Kate Bush. Kvikmynd: At Close Range. Efnilegustu nýliðarnir: The Hudsons. Simon Le Bon (Duran Duran): Hljómsveit: W.A.S.P. Karlsöngvari: Billy Idol. Kvensöngvari: Elizabeth Frazer. Smáskífa: Word Up/Cameo. Breiðskífa: Control/Janet Jackson, Picture Book/Simply Red. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Efnilegasti nýUðinn: Andy Taylor. Holly Johnson (Frankie Goes To Hollywood): Hljómsveit: B52’s. Karlsöngvari: Peter Gabriel. Kvensöngvari: Whitney Houston, Kate Bush. Smáskífa: Rage Hard/Frankie..., Don’t Give Up/Peter Gabriel & Kate Bush. Brciðskifa: Liverpool/Frankie..., So/Peter Gabriel. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Kvikmynd: Highlander, Ginger and Fred. Efnilegustu nýUðarnir: Pet Shop Boys. Chris Lowe (Pet Shop Boys): Hljómsveit: Cameo. Karlsöngvari: Darryl Pandy. Kvensöngvari: Patti Labelle. Smáskífa: Nothing Going on but the Rent/Gwen Guthrie. Breiðskifa: Winner in You/Patti Labelle. Myndband: Chain Reaction/Diana Ross. Kvikmynd: Wild Cats. Efnilegustu nýUðarnir: Farley Jackmaster Funk. Morten Harket (A-HA): Hljómsveit: Eurythmics. Karlsöngvari: Otis Rush. Kvensöngvari: Aretha Franklin. Smáskífa: Free Nelson Mandela/The Special AKA. Breiðskífa: So/Peter Gabriel. Myndband: PASS! Kvikmynd: Crocodile Dundee. The Housemartins: Hljómsveit: The Smiths. Karlsöngvari: Elvis Costello. Kvensöngvari: Randy Crawford. Smáskífa: Word Up/Cameo. Breiðskifa: Neither Washington nor Moscow/ The Redskins. Myndband: You Can Call Me Al/Paul Simon. Kvikmynd: Hannah and Her Sisters. Efnilegustu nýliðarnir: The Proclaimers. 5. TBL VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.