Vikan


Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 27
Besta myndbandið: 1. Sledgehammer/Peter Gabriel. 2. Hunting High and Low/A-HA. 3. Notorious/Duran Duran. Blaðið gerði ekki einungis könnun meðal lesendanna heldur líka meðal poppstjarnanna og ekki er að sjá að lesendurnir og stjörnurn- ar sjálfar séu alveg sammála um hvað bar af á árinu. Voru stjörnurnar beðnar um að segja hvað þeim hafi þótt áberandi verst og best á liðnu ári. Við þirtum hér hvað þeim þótti best en þess má geta að Bono flokkaði mynd- irnar af Ronald Reagan á íslandi sem versta myndbandið og Simon Le Bon fannst gagns- lausustu persónurnar vera Reagan og Gorbatsjev á íslandsfundinum. Bono (U2): Hljómsvcit: The Waterboys. Karlsöngvari: T-Bone Burnette/Christy Moore. Kvensöngvari: Maria McKee/Marie Brennan. Smáskífa: Worlds Apart/Cactus World News. Breiðskífa: Talking with the Taxman about Poetry/Billy Bragg. Myndband: Don’t Give Up/Peter Gabriel og Kate Bush. Kvikmynd: Mona Lisa. Efnilegustu nýliðarnir: The Subterraneans/Hot House Flowers/The Labour Party. John Taylor (Duran Duran): Hljómsveit: The Bangles. Karlsöngvari: Billy Idol. Kvensöngvari: Susanna Hoffs. Smáskífa: Word Up/Cameo, Sledgehammer/ Peter Gabriel. Breiðskífa: Parade/Prince. Myndband: Higher Love/Steve Winwood. Kvikmynd: Blue Velvet. Efnilegustu nýliðarnir: Andy Taylor, Robbie Nevill. It Bites: Hljómsveit: Go West, The Cardiacs. Karlsöngvari: Peter Gabriel. Kvensöngvari: Kate Bush. Smáskífa: Don’t Give Up/Peter Gabriel og Kate Bush. Breiðskífa: So/Peter Gabriel. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Efnilegustu nýliðarnir: The Cardiacs. Nick Rhodes (Duran Duran): Hljómsveit: Sly and the Family Stone. Karlsöngvari: Prince. Kvensöngvari: Janet Jackson. Smáskífa: Word Up/Cameo. Breiðskífa: Parade/Prince. Myndband: Higher Love/Steve Winwood. Kvikmynd: Blue Velvet. Efnilegustu nýliðarnir: The Bangles. Bob Geldof: Hljómsveit: Eurythmics. Karlsöngvari: Peter Gabriel. Kvensöngvari: Annie Lennox. Smáskífa: Don’t Give Up/Peter Gabriel og Kate Bush, You Can Call Me Al/Paul Simon. Breiðskífa: Graceland/Paul Simon. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Kvikmynd: Prizzi’s Honour. Efnilegustu nýliðarnir: Swing Out Sister. Neil Tennant (Pet Shop Boys): Hljómsveit: New Order. Karlsöngvari: Billy Idol. Kvensöngvari: Madonna. Smáskífa: Love Can’t Turn Around/Farley Jackmaster Funk. Breiðskífa: Whiplash Smile. Myndband: The Big Sky/Kate Bush. Kvikmynd: At Close Range. Efnilegustu nýliðarnir: The Hudsons. Simon Le Bon (Duran Duran): Hljómsveit: W.A.S.P. Karlsöngvari: Billy Idol. Kvensöngvari: Elizabeth Frazer. Smáskífa: Word Up/Cameo. Breiðskífa: Control/Janet Jackson, Picture Book/Simply Red. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Efnilegasti nýUðinn: Andy Taylor. Holly Johnson (Frankie Goes To Hollywood): Hljómsveit: B52’s. Karlsöngvari: Peter Gabriel. Kvensöngvari: Whitney Houston, Kate Bush. Smáskífa: Rage Hard/Frankie..., Don’t Give Up/Peter Gabriel & Kate Bush. Brciðskifa: Liverpool/Frankie..., So/Peter Gabriel. Myndband: Sledgehammer/Peter Gabriel. Kvikmynd: Highlander, Ginger and Fred. Efnilegustu nýUðarnir: Pet Shop Boys. Chris Lowe (Pet Shop Boys): Hljómsveit: Cameo. Karlsöngvari: Darryl Pandy. Kvensöngvari: Patti Labelle. Smáskífa: Nothing Going on but the Rent/Gwen Guthrie. Breiðskifa: Winner in You/Patti Labelle. Myndband: Chain Reaction/Diana Ross. Kvikmynd: Wild Cats. Efnilegustu nýUðarnir: Farley Jackmaster Funk. Morten Harket (A-HA): Hljómsveit: Eurythmics. Karlsöngvari: Otis Rush. Kvensöngvari: Aretha Franklin. Smáskífa: Free Nelson Mandela/The Special AKA. Breiðskífa: So/Peter Gabriel. Myndband: PASS! Kvikmynd: Crocodile Dundee. The Housemartins: Hljómsveit: The Smiths. Karlsöngvari: Elvis Costello. Kvensöngvari: Randy Crawford. Smáskífa: Word Up/Cameo. Breiðskifa: Neither Washington nor Moscow/ The Redskins. Myndband: You Can Call Me Al/Paul Simon. Kvikmynd: Hannah and Her Sisters. Efnilegustu nýliðarnir: The Proclaimers. 5. TBL VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.