Vikan


Vikan - 19.03.1987, Blaðsíða 22

Vikan - 19.03.1987, Blaðsíða 22
KVI-KMYNDIR / M Y N D B Ö N D Á Mills ásamt Richard Attenborough viö gerð Dunkirk. JohnMiIk tilefni til að vera á milli tann- anna á blaðamönnum. Hann hefur verið giftur leikritahöf- undinum Mary Hayley Bell í fjörutíu og sjö ár og eiga þau þrjú börn, leikkonurnar Juliel Mills og Hayley Mills og son- inn Jonathan. Eftir að hafa leikið í sinni fyrstu mynd 1932 lék John Mills í einum tuttugu og fjórum myndum áður en hann vakti verulega athygli. Það var hlut- verk sjóliðans Shorty Blake í In Wich We Serve sem gerð var 1942. Mills heldur mikið upp á þessa mynd, sérstaklega vegna þess að þar hitti hann þá tvo menn sem áttu eftir að verða vinir hans og samstarfsmcnn í framtíðinni, Richard Atten- borough og David Lean. En Mills og Alec Guinness eru þeir leikarar sem lengst og best hafa unnið með David Lean. Á löngum leikferli er sjálfsagt eitt hlutverk sem Mills er minnisstæðast. Það er þorps- bjáninn Michael í Ryan's Daughter. Fyrir það hlutverk hlaut hann óskarsverðlaunin. Á leikferli, sem spannar fimmtíu og fimm ár, hefur John Mills halað inn átján alþjóðleg verðlaun fyrir leik sinn. Meðal þessara verðlauna eru óskars- verðlaun fyrir leik sinn í mynd Davids Lean, Ryan’s Daught- er. Fyrsta hlutverk hans var í The Midshipmaid 1932 og eru hlutverkin í kvikmyndum orðin yfir eitt hundrað. Á milli þess sem hann hefur leikið í kvik- myndum hefur hann leikið á sviði og nú er nýlokið sýning- um á leikritinu The Petition, þar sem hann og Rosemary Harris fóru á kostum í leikriti sem aðeins er fyrir tvo leikara. Það er afrek fyrir hvern leik- ara að leika í tveggja manna leikriti svo vel fari, hvað þá fyrir sjötíu og níu ára gamlan John Mills sem Kitchener lávarður ásamt Simon Ward i Young Winston. mann. Það er einmitt stað- reyndin að John Mills varð sjötíu og^ níu ára síðastliðinn febrúar. Á þeim aldri eru flestir sestir í helgan stein en ckki John Mills sem er hinn hress- asti og ekki á því að hætta. inn John Mills hefur ávallt lifað heilsusamlegu líll og ekki gefíð Nýleg mynd af John Mills, hér með Peggy Ascroft en þau töluðu á ádeiluteiknimyndina When the Wind Blows. 22 VIKAN 12. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.