Vikan


Vikan - 19.03.1987, Side 30

Vikan - 19.03.1987, Side 30
Yflrskilvitlegt að hefur alltaf verið þráhyggja hjá manninum að reyna að kynnast því sem hann þekkir ekki. Eitt af því sem maðurinn hefur mest velt fyrir sér er spurningin um líf eftir dauð- ann. Flest trúarbrögð gera ráð fyrir lífi handan þessa þótt um sé að ræða afskap- lega misjafnar skilgreiningar á því. Menn hafa líka lengi velt fyrir sér þeim kröftum sem búa í manninum og skiln- ingarvitum sem eru óþekkt. Dularsálfræði (parapsychology) er sú vísindagrein sem hefur fengist við þær greinar sem taldar eru yfirskilvitlegar. Þar er til dæmis um að ræða hugsana- flutning, freskigáfu, spádómsgáfu og aðrar greinar sem ekki eru almennt sam- ræmdar eða menn eru yfirleitt ekki sammála um. Andatrú eða sálnahyggja er sú grein sem byggir á því að ákveðnir menn, sem hafa miðilshæfileika, geti náð sambandi við látnar verur. „Freskigáfa“ er skilgreind sem ofur- hæflleikar til þess að vita hluti eða atburði sem eru ekki endilega i hugsun einhvers annars aðila. Til að komast að því hvort menn hafi freskigáfu voru yfir- leitt notuð sérstök spjöld sem viðfangið (sá sem verið er að prófa) átti að giska á. Bunki af kortum er notaður, en í hon- um eru kort með fimm tegundum tákna; hringur, ferhyrningur, kross, bylgjulaga línur og stjarna. Reiknaðar hafa verið út líkurnar á því að menn giski á rétt svör og eru þær þannig að af tuttugu og fimm kortum á maðurinn að giska á fimm rétt að meðaltali. Það er því ætlað að ef maður er með sex eða sjö rétt kort að meðaltali af hverjum tuttugu og fimm ágiskunum sé ekki hægt að skýra það með tilviljunarlögmálinu. Notaðar eru nokkrar tegundir prófa af þessu tagi en í dag eru þó nær ein- göngu notaðar tölvur í stað þessara korta. Það dregur verulega úr skckkju- hættu. Einnig er notuð ákveðin geisla- tækni sem veldur því að alger tilviljun fæst. Dularsálfræðin hefur líka fengist við könnun á því fyrirbæri sem nefnist spá- dómsgáfa, það er að segja sá hæfileiki að geta séð atvik sem munu gerast í fram- tíðinni. Það er mjög misjafnt hversu langt slíkir spámen virðast geta séð fram i tim- ann. Rithöfundurinn Jacques Cazotte bauð vinum sínum til hádegisverðar á heimili sínu i París árið 1788. Þar sagði hann þeim að konungurinn myndi verða dæmdur til dauða í komandi byltingu og jafnframt að hið sama myndi eiga sér stað með nokkrar þær konur sem við- staddar voru hádegisverðinn. En hann sagði nákvæmar frá. Hann beindi augum sínum alvarlegur að Nicol- as Chamfort, frægu leikritaskáldi, og sagði: „Þú rnunt skera slagæð þína tuttugu og tvisvar sinnum en þú deyrð ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir þetta.“ Því næst sneri hann sér til markgreifans af Condorcet, heimspekings og stærð- fræðings sem var giftur einni af fegurstu konum Frakklands: „Þú munt deyja á gólfi fangaklefa þíns eftir að hafa tekið inn eitur til þess að snuða böðulinn.“ Síðast beindi hann spádómi sínum til gagnrýnandans og leikritahöfundarins Jean de la Harpe sem var þekktur fyrir trúleysi: „Byltingin mun gera þig að heittrúar- manni.“ Chamfort vann fyrir byltingarsinna en gagnrýndi þá síðar. Þá stóð hann frammi fyrir því að þurfa að fara í fangelsi. Hann reyndi að svipta sig lifi án árangurs. Hann lést nokkrum mánuðum síðar. Condorcet var valinn í þann hóp sem samdi lögin. En þegar hann mótmælti ógnarstjórninni var hann lýstur f'riðlaus. Tveimur dögum eftir að hann var scttur i fangelsi fannst hann látinn á góllinu í klefanum sínum. Hann hafði snuðað böðulinn. Jean de la Harpe var líka settur í f'ang- elsi. Þar tók hann líf sitt til endurskoðun- ar og varð heittrúaður kaþólikki. Cazotte var sjálfur handtckinn en lát- inn laus aftur. En síðar var hann á ný settur i fangelsi og svo tekinn af lili. Það sem hér hefur verið nefnt heitir á engilsaxnesku extrasensory pcrccption, ESP. að má segja að hugarorka sé fcrli, öfugt við þctta. Hún fclst i þvi að sá scm býr yfir hcnni getur hafl áhrif á umhverfi sitt mcð huganum einum saman. Það cr misjal'nt á hvaða stigi slíkar tilraunir eru gcrðar. Mun l'ærri gögn eru til um hugarorku hcldur en hugsanafiutning og margir vísindamenn, sem viðurkenna hugsanafiutning, afncita hugarorku. Upp hafa komið mörg tilfelli þar sem fólk hefur virst vcra búið hugarorku og margar sögur cru þckktar i þcssu sam- bandi. Oft hefur komið upp ið mn svindl hafi verið að ræða en það eru líka mörg tilfelli óskýrð. Hin unga Ninel Kulagina var hermað- ur í rauða hernum. Hún hafði barist frá því að hún var fjórtán ára gömul. Henni leiddist óskaplega. „Dag einn var ég í vondu skapi og var afskaplega óþolinmóð,“ minntist Ninel þegar hún var að rifja upp hvernig þetta hófst. Ég var stödd innan dyra þegar kanna, sem stóð á hillu, færðist skyndi- lega nær kantinum og datt niður og brotnaði.“ Aðrir atburðir svipaðir þessum fóru að verða tíðir. Ljósið var kveikt og slökkt, dyr opnuðust og borðbúnaður færðist til. Allt gerðist þetta án nokkurra sjáanlegra áhrifa af mannahöndum. í upphafi hugsaði Ninel um drauga en hún var afskaplega jarðbundin manneskja og útilokaði fijótt þann möguleika. Smám saman gerði hún sér ljóst að þessi kraft- ur, sem færði til hluti, kom frá henni sjálf'ri. Hún tók að æfa sig i einbeitingu og lærði að beina þessum eiginleikum sínum að ákvcðnum hlutum. Einn af fyrstu vís- indamönnunum, scm sýndi Ninel og hæfileikum hennar áhuga, var Edvard Naumov. Hann gerði margar tilraunir á henni. Meðal annars tæmdi hann úr eld- spýtustokki á borð og Nincl kreppti hnefana yfir eldspýtunum og einbcitti sér. Skyndilega færðust allar cldspýlurn- ar að borðbrúninni og duttu svo niður á gólllð. Edvard gerði margar aðrar tilraunir cl'tir þctla. Meðal annars voru gcrðar meira en sextiu kvikmyndatökur al' Nincl á meðan hún var að framkvæma aðgerð- ir mcð hugarorku. Eilt al'því athygliverð- asta, scm var kvikmyndað, var þcgar Nincl slóð spölkorn l'rá iláti með saltupp- lausn. í þcssu íláti var cgg. Mcð þvi að einbcita sér mjög tóksl Nincl að brjóla cggið og lét þvi næsl hvítuna og rauðuna skiljast. Þcgar tilraunin fór l'ram voru ýmis mælitæki l'cst við Nincl. Þau sýndu að hún var undir miklu andicgu og tilllna- ingalcgu álagi. Sá sem framkvæmdi áðurncl'nda til- raun var dr. Gennadij Sergejcv. Hann mældi líka rafmagnssviðið i kringum Nincl. Á því augnabliki sem hún byrjaði að skilja eggjahvítuna l’rá rauðunni l'ór sviðið að titra með tíðni sem var um Ijór- ar sveifiur á sckúndu. Dr. Sergcjev dró þá áiyktun að þessi tilringur hel'ði sömu áhril'og segulbylgj- 30 VIKAN 12 TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.