Vikan


Vikan - 14.05.1987, Page 42

Vikan - 14.05.1987, Page 42
Draumar TVEIR UM VINI OG FLEIRA Kæri draumráðandi! Mig dreymdi tvo drauma nú fyrir mjög stuttu. Fyrri draumurinn er svona: Ég stóð fyrir utan búðina heima og var að tala við vini og kunningja. Meðal þeirra var maður sem við skulum kalla O. Allt í einu vorum við O ein. í fyrstu fór vel á með okk- ur við samræður en síðan kom eitthvað skrýtið yfir mig. Það var eins og ég væri á valdi einhvers. O fór að reyna við mig, mér líkaði það ekki og fylltist viðbjóði eða fékk hroll þegar hann snerti mig. En ég streittist ekkert á móti, ég var alveg lömuð og gat ekki lengur stjórnað vilja mínum eða gerðum. Hann bað mig um að stofna fast samband með sér. Ég vildi það ekki því ég var (og er) með öðrum sem við skulum kalla í. En samt sagði ég já, þótt ég vildi það alls ekki. Hann fór að tala og tala, ég heyrði ekki hvað hann sagði vegna þess hve djúpt hugsi ég var. Ég fór að hugsa um í og hversu mikið ég elska hann. Við O kvöddumst eftir samtalið sem ég átti engan hlut að. Ég gekk af stað heim. Allt í einu var ég undir minni stjórn og sá hvað ég hafði gert. En ég tek það fram að ég barð- ist við þessi álög þegar ég var að tala við O. Ég fór alveg í rúst því nú vissi ég að ég þyrfti að losa mig við O. Og ég var hrædd þ>ví ég vissi ekki hvað ég ætti að segja við I, en í raun þurfti ég það ekkert. Þetta var hræðileg- ur draumur og mér Ieið illa allan tímann. Hinn draumurinn hljóðar svona: Ég lá í koju (efri) með vini sem er líka kærasti vinkonu minnar. Köllum hann Þ. Við GAMALL MAÐUR Kæri draumráðandi. Mig langar til að þú ráðir fyrir mig draum sem veldur mér áhyggjunt. Hann er svona: Mér fannst ég hitta mann sem ég þekki en finnst hundgamall og alls ekki sætur! Allt í einu var ég farin að kyssa hann og kjassa eins og við værum saman, en mér fannst ég tíma- bundin og ekki geta hitt hann eins oft og hitt fólkið sem við þekkjum. Hann kemur hingað bara stundum og hittir þá fleiri en bara mig. Ég þekki þennan mann og er sko alls ekki hrifin af honum. Mér fannst ég sitja við stórt borð og öllum virtist þykja eðlilegt að ég sýndi honum þessa athygli, þrátt fyrir aldursmuninn á okkur. Mér finnst og fannst það mjög fárán- legt, en í draumnum var þetta eðlilegt. Eg man að mér fannst allt í lagi þótt hann væri með mikið skegg, ég sem hef ógeð á skeggi! Draumráðandi góður, þú verður að hjálpa vorum að kela þarna og hann var alveg ber. Við vorum bæði óskaplega ánægð. Hann brosti allan tímann sem við lágum þarna. En svo hvarf hann og ljóshærð stúlka lá þarna og við vorum ekki í kojunni lengur heldur á nokkurra metra breiðri og þykkri dýnu. Allt í einu fór ég að hugsa eins og strákur eða öllu heldur breyttist í strák. Eg og stúlkan fórum að kyssast og eftir hvern koss rétti ég mig upp til hálfs til að horfa á hana. Hún var falleg og brosti breitt allan tímann. Þá segir einhver sorgmæddri karlmannsröddu: Hvern- ig getur þú gert þetta? Ég leit við og sá í. Ég breyttist í sjálfa mig og fékk sting, hann lá þarna fyrir aftan mig og horfði á mig en ég var bara ég sjálf í um það bil tvær sekúndur. En þá sneri ég mér aftur að stúlkunni og kyssti hana. Ég fann að hann var þarna enn. Ég skeytti því engu. Síðan stóð stúlka upp og gekk út úr herberginu. Þegar hún kom að dyrunum sneri hún sér við og brosti. Ég fór smám saman _að breytast í sjálfa mig. Ég fór að hugsa um í. Allt í einu ntundi ég eftir því að við vorum saman. Ég hafði bókstaflega alveg gleymt þvi. Ég var alveg rugluð. brotn- aði niður og grét. Ég sá eftir þessu öllu saman og gerði mér grein fyrir hversu mikið ég hefði sært í. Ég vissi að ég gat ekki bara sagt að ég hefði gleymt honum því að í raun gleymdi ég að hann væri til. Ég gekk út í garð en hann var stór og allur þakinn snjó. Ég var berfætt og í Ijósum náttkjól. Ég ýmist labbaði en oftast hljóp um garðinn, grátandi og reyndi að finna eitthvert ráð. Ég hélt ég hefði verið búin að missa í. En þá fannst mér eitthvert mér. Maðurinn heitir X og ég þekki hann ekki mikið en hef talað við hann. Með fyrirfrattt þakklæti. Ég. Þú skalt ekkert vera úhress með drauminn, hann merkir einfaldlega að eitthvað sem f>ú tekur þér fyrir hendur tekst alveg prýðilega. KOSNINGA- DRAUMUR Kæri draumraðandi. Nóttina fyrir kosningar dreymdi mig 'fólk, sem er viðkomandi kosningunum, i mjög skrýtnu samhengi og ég held draumurinn geti ekki verið bara einhver afieiðing af hugsunum eða því að ég hafi verið að horfa á sjónvarpið. fólk vera að horfa á mig og vorkenna mér og mér fannst í vera að horfa á mig þó ég sæi hann ekki. Allt i einu sat ég í lest. Það var dökkuð viður í húsgögnunum en áklæðin rauð. Ég var sorgmædd. Þá gekk í til mín, hann var í brúnum jakkafötum og með garnal- dags hatt. Ég var í hvítri peysu og hvítu pilsi. Mér fannst þetta heldur skrýtið. Hann settist við hlið mér. Fyrst sat hann þarna bara, en síðan hallaði hann sér upp að mér. Ég vissi ekki hvað ég ætti að gera en brast svo í grát, hallaði mér upp að honum líka. Við tókumst fast í hendur og okkur leið smám saman bet- ur, ég fann það. Mér heyrðist hann hafa farið að gráta líka en er ekki viss. D. Fyrri draumurinn bendir til aó einhverjar hindranir hefli þig í daglega lifinu og þú megir gieta að því að spyrja sjálj'a þig hvað þú i raun- inni vilt. Það er ekki víst að tilfmningar þínar og geróir séu samstíga en þú cettir aó reyna að setjast niður ein með sjálfri þér og spyrja þig hvort þú sért ánægó rneð gerðir þínar. I seinni draumnum eru allmörg tákn og ekki öll á einn veg. Hann hendir til þess að þú lendir í haráttu við sjálfa þig og eigir í einhverjum erjiðleikum én verðir óvænt metin Jýrir eitthvað sem þú gerir og Jáir mikið lof fyrir vinnu þína. Þú munt íhuga hreytingar en af Jjölskyldu- ástæðum eða ej'til vill út afþessum strák muntu ekki gela látið verða af þesswn hreytingum. Hins vegar munu þessar tqfir verðu þér mikil hamingja i leiðinni og draumurinn i heiki er heitla- og gaj'utákn J'yrir þig i framtiðinni. Mér lánnst einn áberándi frambjóðandi vcra að ráðast á mig og rcyna að kyssa mig en samt eins og að rcyna að halda mér niðri og ég vissi ekki alveg hvernig ég átti að taka því. Svo fannst mér allt i cinu að ég væri komin á tal við cina ágæta konu scm lika tengist kosningunum en óbeint og það fór mjög vel á með okkur. Þá sást hinn maðurinn ekki lcngur en éig man að þegar ég vaknaði var ég óánægð nieð að hala ekki sýnt honum meiri mótspyrnu. Ilvað merkir draumurinn? Kosningakona. Þessi draumur er sennilega aðallega vís- hending J'yrir sjúilfu þig i persðnulegit líji þínit en ekki eiginlegur kttsningadraumur, enda í engtt samræmi við úrslit kosninganna. Drawn- urinti hendir lil að þú lendir i etj'iði og álagi og sérl að kikna ttttdan því en etulir nteð þvi að vinna stúr/elldan persónulegan sigttr í einka- líj'i þínu. 42 VIKAN 20. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.