Vikan


Vikan - 14.05.1987, Síða 43

Vikan - 14.05.1987, Síða 43
Pósturinn NEITAR AÐ BORGA Kæii Póstur! í byrjun ætla ég að þakka ykkur á Vikunni fyrir skemmtilegt og gott blað. En nú er illt í efni hjá mér. Eg varð fyrir því óláni að verða hrifin af strák sem er ijórum árum eldri en ég. (Sjálf er ég fimmtán ára.) Vinkonur mínar áttu stóran þátt í að konta okkur saman. Nú, við fórum að vera saman á föstu. Svo var það eitt kvöldið að hann hringdi í mig og bað mig um að lána sér peninga, bað unt tuttugu þúsund krónur en ég átti bara fimmtán þús- und sem ég lánaði honum umyrðalaust því hann sagðist mundu borga mér eftir stuttan tíma. Síðan leið og beið en hann borgaði ekki. Við hættum saman og ég sagði honum að ég HANN DREKK- UR OF MIKIÐ Kæri Póstur ntinn! Eg er í öngum mínum, ég vildi bara helst ganga út og hengja mig. Ég er með átján ára strák en hann drekkur svolitið rnikið. Það þoli ég mjög illa. Ég er að reyna að fá hann til að hætta þessari vitleysu því ég hef nánast ofnæmi fyrir áfengi en hann hlustaði ekki á mig fyrst. Hann hefur ekki drukkið núna í tvær vikur sem er gott miðað við hvað hann drakk en ég er svo hrædd um að hann byrji aftur á þessu. Hann verður illur viðskiptis með víni og lemur þá og ber frá sér. Ég vil ekki þurla að segja honurn upp vegna þessar- ar vitleysu. Hvað á ég að gera? Svo er það annað. Það er nitján ára strákur alltaf að reyna við mig. Á ég að taka hann eða hinn lyrrnefnda? Þessi nítján ára drekkurekki eins mikið. Ég er tólf ára. Þú mátt ekki taka það þannig að ég sé óþroskuð líkamlega og and- lega. Ég vona að þú birtir bréfið mitt, ég hef oft skrilað þér áður en ekki fcngið svar. Lilla. Byrjunin á hré/imi þíitu heiulir einmitl lil a<) />ti sér freimir ó/iroskuó andlega. Sjcilfsniorós- lió/anir eru ekki neitt grín. l/iigsaóii />ér hara ef jni cettir vió alvarleg vciiiclcinicil aó glínia og yrði að fá endurgreitt. Svo hringdi ég í hann fyrir stuttu og gettu hvað! Hann sagðist ekki ætla að borga mér til baka því hann væri far- inn að vera með annarri. Kæri Póstur, hvernig í ósköpunum á ég að fá þessa peninga til baka? Ég verð að fá þá því þeir voru ætlaðir til þess að ég gæti farið til útlanda í sumar. Bless, bless. Litill apaköttur. Pósturinn vill í byrjun óska þér til liamingju meó aó vera laus vió kauda. Þaó er alveg ótrú- legl hvad suntir geta verió ómerkilegir hœói gagnvart sjálfum sér og öóruni. Þaö er líkct enginn neki incirk á þér vegna þess aó þú hefó- ir luift í stöóugwn liótunuin uin aó fyrirjara þér. Þá gceli svo Jcirió aó þú cxttir erfirt ineð aó fót þá lijálp sem /ni þtirfnaóist því eiigiim tceki incirk ci þér. Pósiinwii finnsi /ni einfalcllega of andlega óþroskuó og alll ofuiig til aó geta staöió í föstu sciinhancli viö einliveni sem er inörgum cirum elclri ett þú og viróist þctr aö auki eiga viö áfeng- isvanclcimál aö striöu. Þctö vceri miklu ncer fyrir þig aö snúa þér aö slrcikuni sem eru á svipuðu reki og jni sjcílf og finna þér strák sem Itejitr svipaóa cifstööu til áifengis og þú sjálf. Slíkt samhcincl gceti licft niiklu meiri gleöi og áncegju i för meó sér fyrir þig. Þii veróur livort sem er ekki neilt fyrr fulloröin þó þú sén með strcik- uni sem eru elclri en þú sjcílf .. .TEK EKKI PILLUNA... Elsku Póstur! Nú á ég í leiðinda- máli. Strákurinn, sem ég hef verið með um tíma, er nánast hættur að tala við mig. Við höfum verið töluvert saman undanfarnar vikur. Hann hefur raunar ekki beðið mig um að vera með sér á föstu, við höfum bara verið saman þegar við höfum hist. Þó hel'ur Itann bæði boðið mér með sér á böll og í bíó og ýmislegt fleira höfum við gert skemmtilcgt saman. Hann veit að ég er hrifin af honum og hann hefur alltaf sagt að ótrúlegt livað suntir geta verió barnslega sak- lausir og góöir vió aðra. En þaö fyrsta sem þér her skylda lil aö gera er aó láta foreldra þína vita itm málið og biója þcí uni aöstoö vió aðfá peningana þina til baka. Drengurinn er á þeim aldri ciö Itonunt á aó verci þaö fyUUega Ijóst að licinn á ekki aó tcika viö peningum af unglingi sem ekki er oróinn fjárráóa. Foreldrar þinir eru réllu aóilarnir til aö sjá wn máliö því þeir eru fjárhaldsmenn þínir. Éf/iann ekki enclurgreióir þeim er sjálfsagt aó leita til lögfrœóings. Vonandi hefur þú svo lceri það af reynslunni aö treysta ctlls ekki mönnum sem þú þekkir ekki betur en þetta og efþú ert i vafa íframtió- iniii aó leita þá tiljbreldranna um ráóleggingar. hann sé hrifinn af mér. Ef ég geng úti á götu og hann á leið fram hjá hefur hann alltaf boðið mér far nteð sér. En síðast þegar við vorum saman kont upp smávandamál á milli okkar. Við ætluðum að sofa saman en ég tek ekki pilluna og hann var ekki með smokk á sér. Málinu Iyktaði með því að við vorum sammála um að gera ekki neitt og ég var mjög ánægð nteð hversu skilningsríkur ltann var í rninn garð og hélt að allt væri í lagi okkar í millum. Hann sagðist ætla að verða sér úti um smokka og þá væri allt í lagi. Síð- an þetta gerðist hefur hann varla yrt á mig og ef hann sér mig úti á götu þykist hann ekki taka eftir mér. Ég get varla lýst því hvað ég er sár og undrandi. Heldur þú, Póstur, að Itann sé vondur út í mig eða heldur þú að hann haldi að ég sé vond út í hann? Ég hugsa mikið um þetta því ég vil ekki ntissa hann. Finnst þér að ég ætti að tala við hann eða láta kyrrt liggja? Ein trygglynd. Þú cettir aó taka þessu meó mestu rósemi. Ilcinn hefur örugglega'ekki orðió vondur út í þig og þiö hafiö þarna gert þaó eina rétta i þessu tilviki. Hins vegar er einnig eólilegt aó hann grípi feimni þegar lionuni er oróin kviiö aö veröa sér úti um verjur. Þá finnst honum ef til vill aö hann komist alls ekki hjá þvi aó vera með þér á þennan hátt ncest þegar þió hittist og hefur þá áhyggjur af hvort allt fari nú eins og þaö á aó gera eöa hvort liann klúðri nú ef til vill öllu. Svona mál jafna sig yfirleitt með tíincinum. Þú skalt hara sjá til, en ef ekkert gerist, þvi ekki að taka upp tólió og hringja og stinga upp á svo sem einni bíóferð? 20. TBL VIKAN 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.