Vikan


Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 5
INÆSTU VIKU 42 Draumráðandinn fersínar leiöir sem fyrr og fáir feta í hans fótspor. 45 Vikan og tilveran er fastur liður sem Elín Albertsdóttir blaðamaður sinnirnú. Hennar tilvera tengist sjónvarpsefni. ■ 46 Fáir viðúrkenna að það hrjái þá en flestirfinna fyrir því. Fróðleg grein um stress. 48 Buxur, peysa og húfa á bráðungan einstakling í handavinnuþættin- um. Tvær spennandi sögur eftir E. Crispen, Skot í myrkri og Sagan af manninum sem tapaði andlitinu. Það eru engin tengsl þar á milli. ..............................56 Stjörnuspekingur Vikunnar með sínaviskuásínumstað. 57 Flús I Hafnarfiröi, gömul, notaleg hús, sem kúra í hrauninu innan um glæsilegar nýbyggingar, vöktu at- hygli okkar. Draumar BLÓÐ OG GRÖFTUR ANDREA BRABIN vann Ford-keppni Vikunnar 1986 ásamt Valgerði Backman. Andrea tók þátt í Ford- keppni á Flórída í síðasta mánuði, Supermodel '87, Face of the 80's. Hún komst í úrslit, var ein af sex útvöldum. Katrín Pálsdóttir fréttamaður, umboðs- maður Ford-keppninnar á Islandi, var viðstödd og segir frá keppninni í næstu Viku. ÁRNI BLANDON leikari verður í næsta Vikuviðtali. Árni hefur víða komið við, sungið í popphljómsveit, leikið á sviði og nú síðast í kvikmynd, hann hefur lagt stund á sálfræði, numið húsasmíði og er nú í doktorsnámi í bókmenntum í New York. GRASAGARÐURINN í Laugardal er einstaklega fall- egur á þessum árstíma. Áhugamenn um blóma- og trjárækt leggja leið sína þangað til að fræðast um píöntur sem vaxa og ræktaðar eru á Islandi. Á sól- björtum sumardegi í Laugardalnum dafna plöntur og mannlíf. REYKUR BÓFI. Ekkert er jafntöffaralegt og að bera sígarettu með stæl upp að vörunum og taka góðan reyk og ekkert er jafnfáránlegt og að fullyrða að ekk- ert sé jafntöffaralegt og að bera sígarettu með stæl upp að vörunum og taka góðan reyk. I raun eru það fullyrðingarnar sjálfar sem eru hvað fáránlegastar en á þeim þrífast auglýsingarnar. Sígarettuauglýsingar skoðaðar í næstu Viku. 35. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.