Vikan


Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 65

Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 65
Heimilis-eldavélin (3) Allar geröir: 4 hellur: ein 2000 w 0 22 cm og 0 18 cm hraðsuðuhella og tvær 1500w 0 14,5 cm með klukkubaki Kostir ofnsins Hvers konar upphitunarkerfi? Raf ha og Zanussi bjóða upp á margar gerðir ofna, allt eftir þörfum hvers og eins. Venjulegur ofn (1) Þetta er hinn hefðbundni ofn, þarsem hitöldum (elementum) er komið fyrir að ofan og neðan í ofninum. Bakarveláeinni bökunarplötu íeinu. Hentar vel til steikingar, bökunar og upphitunar. Blástursofn (2) Hitald (element) ásamt blásara erstaðsett í baki ofnsins. Hitanum er blásið í hringrás i ofninum, en við þaðjafnast hitinn. Kerfið býður uppá að matreiða marga rétti samtimis. Hægt er að baka á allt að fjórum bökunarplötum í einu. Heppileg- urtil að þíða upp frosna matvöru. Grillsteiking (3) Grillsteiking á ýmsum matvörum bæði minni og stærri réttum er vel þekkt á.nútíma heimilum. Grill-blástur (4) Með þessari aðferð næst meiri og jafnari hiti í ofninum. Matvaran bæði steikist og soðnarsam- tímis. Heppilegt til matreiðslu á þykkum steikum, fuglakjöti og fl. Grillsteiking- stilling á ofnhurð Ef verið er að grilla i of ninum er nauðsynlegt að ofnhurð sé opin eins og stillingin segir til um (15° opnun). Rafha gufugleypirgerð FV-16 Rafha gufugleypirinn, gerð FV-16, er mjög fyrir- ferðarlítill og passarfullkomlega inn í hvaða eldhúsinnréttingu sem er. Hann er óvenjulega hljóðláturog með kröftugum blæstri. Rafha gufu- gleypirinn er búinn mörgum góðum eiginleikum, svosemeinskonar loftvegg (-gardínu) sem myndast undirframkanti gufugleypisins, og hindrargufu í að sleppa frá svæðinu yfireldavél- Raf ha gufugleypirinn er útbúinn með 2x40 w perum, sem gefa þægilega vinnubirtu yfir elda- vél. FV-16 er með kringlóttum 01000 mm stút (fyrir 4" barka), upp og ferköntuðum 70x110 mm stút fyrirstokk, aftur. Gufugleypirinn er mjög auðveldur I notkun, takki fyrir Ijós og 3 mismun- andi hraðastillingar. Einnig má með einu handtaki velja milli blásturs gegnum kolfiltereða blásturs út (tvívirkurgufu- gleypír). Kolfilter er i smáum einingum, sem gera skipti mjög auðveld. Hægt er að víxla einingunum þannig að kolfilterinn nýtist betur. Með biásturtengdan út, er betra sog og óhreinu lofti er blásið út. Með þlásturgegnum kolfilter hreinsast loftið. Þetta er sérlega hentugt á köldum vetrardögum. hraðsuðuhellur Ofninn er 59 Itr. Hilluberareru lausir Rofaborð er vel merkt Barnalæsing á hurð Sökkull erstillanlegur fyrir 85-90-91 cm hæð. Litir: Rauður, gulur, brúnn, drapplitur, grárog hvítur Mái: HxBxD = 85-91 x60x60cm. Eldavél R-40 Þetta er ódýrasta Rafha vélin. Vélin er með góðan ofn og undir honum hita- hólf. Grill-element fylgir ofninum. Vélin er á hjólum að aftan. Tvöfalt gler er í ofnhurð. Straum- tenging: 220 v. Eldavél R-42 Þessi vél er að öllu leyti eins og R-40 nema að í þessari vél er innbyggður grillmótor. Teinn fylg- ir með. Eldavél R-44 er blástursvél. Kostir við blástur eru þeir að unnt er að baka á fleiri en einni plötu í einu, eða allt að fjórum plötum. Vélin er að öðru leyti eins og R-40. 6 litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.