Vikan


Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 15

Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 15
■ konuna. Þetta var ung kona, ógift, vel menntuð, falleg, framagjöm og óhrasdd við að sýna sjálfstæði sitt. Umbúðir ilmvatnsins sýndu ungu konuna einbeitta og ákveðna, íklædda sportlegum jakkafötum á rösklegri göngu með lítinn hund í bandi. Mikill hluti auglýsinganna sýndi hana við ýmis störf og leiki sem hafa um langan aldur verið talin séreign karlmanna. Fimm árum síðar skynjaði Yves Saint Laurent rétta tíðarandann er hann setti á markað ilmvatn sem hann kallaði Opium. Nafnið eitt varð til þess að vekja athygli manna og sýndist sitt hveijum. Um þessar mundir var evrópski eiturlyfjamarkaðurinn fjölmiðlum mjög hugleikinn; dagblöð vom stútfúfl af svæsnum sögum, sjónvarp og útvarp vörðu miklum tima til umfjöllunar um þessi mál og smiðshöggið ráku kvik- myndimar Miðnæturhraðlestin og The French Connection. Þá skrifaði Yves Saint Laurent ítarlega grein, sem birtist í Le Monde, um kynni sín af eiturlyfjum stuttu áður en ilmvatnið kom á markaðinn. Op- ium er austurlensk angan, sveipuð leyndar- dómsfúllum ævintýrablæ. 1979 kom Chacarel með enn einn ilminn á markað. Þetta var Anais Anais vatnið, „í vönduðum kvenilmefnum er ör- lítill dreitill af moskusefnum. Þetta er kannski svolítið furðulegt því varla ganga dömurnar í augu karl- mannanna sem ekkifmna moskus- eiminn. “ blómailmurinn sem varð mjög vinsæll. Þetta ilmvatn var ferskt og hressandi og í því var falið afturhvarf til sveitarómantíkurinnar af sama toga og kemur fram í vörum frá Lauru Ashley og Papadriggjo. Ungar stúlk- ur vom markhópur Chacarelklíkunnar enda tóku þær sérstöku ástfóstri við blóma- ilminn. Síðar á níunda áratugnum komu svo blöndur í svipuðum dúr, svo sem Mitso- uko frá Gwerlain, Ferme frá Rochas, Miss Dior og Coco frá Chanel. Þrátt fyrir mikla auglýsingu, smekklegar umbúðir og hugvitsamlega blöndun verður ilmvatn þó alltaf fyrst og fremst dæmt eftir því hvemig það reynist. En vatnið reynist einungis vel ef með því tekst að fríska þungt loft, hressa ilmlauka þeirra sem í námundan em og gleðja notandann. 35. TBL VIKAN 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.