Vikan


Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 8

Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 8
AKUREYRI 125 ÁRA EIGA AFMÆLISAMA DAG OG AKUREYRI Það eru íjörutíu og fjórir Akureyringar sem eiga afmæli sama dag og Akureyri. Enginn þeirra er náttúrlega jafngam- all bænum en Benedikt Ólafsson málarameistari er elstur, hann verður 89 ára. Erla Bryndís Jóhannsdóttir er yngst, hún verður 2ja ára. Við röbbuðum við þau og einnig Samúel Jóhannsson og Ragnhildi Ragnarsdóttur, sem lika eiga afmæli þennan dag. Benedikt Ólafsson VERÐUR 89ÁRA „Þaðhefuralltafveriðgottaðeigaafmæliþenn- Um 100 ára afmæli bæjarins sagði Benedikt an dag, á höfudaginn, og ef guð leyfir verður það að þá hefðu verið miklar skemmtanir og stans- líka núna,“ segir Benedikt Ólafsson en hann verð- laust fjör. „Ég var búinn að fá nóg um kvöldið." ur 89 ára á afmælisdegi Akureyrar. Elsti Akureyringurinn sem á afmæli sama dag og Akureyri, Benedikt Ólafsson málarameistari. Ragnhildur Ragnarsdóttir, senn tvitugur Akur- eyringur. Hún býr i húsinu Eyri sem er alveg upp við smábátabryggjuna. Ragnhildur Ragnarsdóttir VERÐURTVÍTUG „Ég veit nú ekki hvemig ég eyði afmælisdegin- um mínum, það gæti allt eins verið að ég yrði í Reykjavík. En eitt er víst að það verða örugglega kökur og ég held upp á daginn," segir Ragn- hildur Ragnarsdóttir sem verður tvítug á afmælis- degi Akureyrar. Samúel Jóhannsson VERÐUR41 ÁRS Erla Bryndis Jóhannsdóttir, yngsti Akureyringurinn sem á afmæli sama dag og Akureyri. Erla Bryndís Jóhannsdóttir VERÐURTVEGGJAÁRA „Ég var í París í fyrra á af- mælinu mínu en ætli ég verði ekki í Lystigarðinum í ár og haldi upp á afmælið með bænum,“ segir Samúel Jóhannsson, listmálari og fyrrum knattspyrnumaður með ÍBA, en hann verður 41 árs laug- ardaginn 29. ágúst. „Ég man eftir því að þegar ég varð 18 ára unnum við í ÍBA lið Vestmannnaeyja og komumst þar með í fyrstu deildina. Nú og þá trúlofaði ég mig á afmælisdaginn minn,“ segir Samúel um minnis- stæða afmælisdaga. Sammi, eða Samúel Jóhannsson, listmálari og fyrrum knattspyrnu- maður, verður 41 árs á afmælis- degi bæjarins. „Hún fær einhverja í heimsókn og eflaust förum við með hana í bæinn til að fylgjast með hátíða- höldunum," sagði Bryndís Ósk Stefánsdóttir, móðir Érlu Bryn- dísar sem verður tveggja ára á afmælisdegi Akureyrar. Erla er yngsti Akureyringurinn sem á af- mæli sama dag og bærinn. 8 VIKAN 35. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.