Vikan


Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 27.08.1987, Blaðsíða 20
'+' Vikan — eldhús Indverskur pottréttw og pönnubrauð Kjöthakkið er oftar en ekki þrautalend- ingin þegar velja á í kvöldmatinn í kjörbúð- inni. Marga góða rétti má matbúa úr hakki og hér fylgjr uppskrift að einum, kheema, úr fórum indverskrar húsmóður. Rétturinn er sterkkryddaður eins og gjama einkennir indverskan mat, en krydd eins og kanill og engifer og fleira gefur réttinum jafnframt sérkennilegt, gómsætt bragð. Með réttinum er borðað indverskt hveitibrauð sem þar í landi er bakað í leirofni en gefur ágæta raun að baka á þurri pönnukökupönnu. Brauðið er annars ágætt eitt og sér. Það er afar einfalt og fljótbakað og gott bæði smurt og ósmurt með heitum réttum eða áleggj. Indverskur pottréttur (kheema) 500 g kinda- eða nautahakk 1 stór laukur 6 hvítlauksrif 2 msk. rifin engjferrót eða 1 msk. engiferduft ef annað ekki fæst salt 1 tsk. karrí Vi tsk. kanill Vi tsk. túmerik Vi tsk. cayenne-pipar 250 g frosnar, grænar baunir 250 g niðursoðnir tómatar Vi bolli vatn hálfdós bakaðar baunir Mýkið saxaðan lauk i olíu í potti. Fjar- lægjð laukinn þegar hann er glær. Hækkið hitann og brúnið hakkið. Bætið að því búnu við mörðum hvítlauk og kryddi. Salt- ið eftir smekk. Bætið baununum og vatninu í og látið sjóða í 10 mínútur. Meijið tómat- ana vel og bætið þeim ásamt safanum í pottinn og því næst bökuðu baununum. Látið sjóða 10 mínútur í viðbót. Berið fram með hrísgijónum og brauði og til dæmis agúrkusneiðum, tómatbátum og hreinni jógurt. Indverskt brauð 25 g pressuger eða Vi pakki þurrger 3 dl vatn 1 msk. matarolía 1 tsk. salt 1 tsk. matarsódi 7-8 dl hveiti Ef notað er pressuger er það leyst upp í dálitlu af volgu vatni. Þurrgerið er leyst upp eða blandað beint i hveitið eftir leiðbeining- um á pakka. Blandið öllu saman og hnoðið. Setjið deigið í skál og stingjð henni í plast- poka. Látið deigið lyfta sér í 30 mínútur. Formið að því búnu lengju og skerið hana í um 15 sneiðar. Beijið hveija sneið í um lófastóra köku og gatið hana með gaffli. Látið kökumar lyfta sér í aðrar 30 mínút- ur. Steikið kökumar á þurri pönnu við fremur vægan hita. Hitastigið fer þó nokk- uð eftir smekk. Ef þið viljið hafa brauðið dökkt er hitinn aukinn. Bakið brauðið í um 5-7 mínútur á hvorri hlið. Vefjið brauð- ið inn í uppþurrkunarklút þegar það er tilbúið. Umsjón: Þórey Einarsdóttir Ljósmynd: helgi skj. friðjónsson X 20 VIKAN 35. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.