Vikan


Vikan - 11.02.1988, Page 23

Vikan - 11.02.1988, Page 23
Veislugestír skemmtu sér konunglega við ýmis innskot veislustjórans Ellerts B. Schram. Margir gesta Auðar fluttu henni ódauðleg kvæði í tílefhi afinælis- ins. Hér er ung vinkona hennar, Leiðindaskjóða í fylgd Hallveig- ar Thorlacius. Leiðindaskjóða sagðist reyndar heldur vilja vera í veislunni hjá Hollandsdrottningu en fyrst hún var komin tíl Auð- ar ætlaði hún að flytja vinkonu sinni dróttkvæðadrápu á latínu. Menningarvitar meðal gesta drógu þó úr henni allan mátt svo hún misstí mælið og ákvað að geyma kvæðaflutninginn þar til á 100 ára afmæli Auðar. 4 Afmælisgjöf systkinanna Þorgeirs Ástvaldssonar og Þórunnar Ástvaldsdóttur tíl Auðar var fjórhent sveifla á píanóið. VIKAN 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.