Vikan


Vikan - 11.02.1988, Page 33

Vikan - 11.02.1988, Page 33
Gitte asamt einkaritara sinum Kelly Saghner i samkvæmi. Sögur herma aö mjög náiö personulegt samband sé á milli þeirra. Maður ársins í Danaveldi á síðasta ári var kona, hin 25 ára gamla Birgitte Nielsen, en hún er nú jafhframt talin besta útflutningsvara lands- ins næst á undan beikoni og ostum. Birgitte eða Gitte et: sú sem kom rothöggi á Syl- vester Stallone og sló þar með Amold Shwartzenegger við en hinn háværi skilnað- ur þeirra Stallone kostaði hann 6 milljónir dollara eða sem nemur rúmlega 200 milljónum króna. Það mun þó vera smotterí miðað við hvað Gitte kostaði kappann í daglegum rekstri. Eftir skilnaðinn eru Gitte allir vegir færir og er hún að verða þekktari en hinn íturvaxni fyrr- um eiginmaður hcnnar. Ifún stjórnar nú vinsælasta sjón- varpsþætti ítala og mega þar- lendir karlar ekki vatni halda er silicone-fylltar túttur hennar fylla út í sjónvarpsskerminn, fyrsta hljómplata hennar er á leiðinni í búðir og kvikmynda- tilboðin skipta hundruðum. Samfara heimsfrægðinni hafa sögur um Gitte farið víða, hvort sem þær eru sannar eða ekki. Hún er sögð hafa eyðilagt fjár- hag Stallone með villtum inn- kaupaferðum sínum. Hún á að hafa verið honum ótrú með fjölda annarra Hollywood stjarna. Ein af umræddustu sögunum fjallar um lesbískt samband hennar við einkaritara sinn Kelly Saghner. Það mun hafa verið dropinn sem fyllti mælinn hjá Stallone að móðir hans Jac- klyn á að hafa komið að þeim Gitte og Kelly saman í rúminu. Raunar er vitað að samband Gitte við Kelly er náið og hefúr Gitte gefið henni nýtt nef, silic- one-brjóst og sitthvað fleira á aðra líkamshluta til fegrunar þeirra en báðar segja þær að sagan um hið lesbíska samband sé bull og þó, þær hafa gaman af að láta þetta liggja milli hluta. : Það sem þykir gera þessa sögu veikburða er að móðir Stallone er skrifúð fyrir henni. Það er álíka og að skrifa skratt- ann fyrir guðsorðinu því móðir- in lagði slíka fæð á tengdadóttur sína að annað eins hatur í garðs nýs fjölskyldumeðlims hefur ekki þekktst síðan á tímum Windsor-hneykslisins. ■" ' :y'tí Peningarnir * wiireynia inn Giltle Nielsen, sem Danir kalla gjarnan Rambólínu, þarf ekki að kvíða sulti á næstu árum. Fyrir utan þær 6 miiíjónir dollara sem hún fékk er Stallone kvaddi hana frá borði og sæng fær hún tæpar 3 milljónir ísl. króna fýrir hvern þátt í hinni ítölsku stöð Canale 5 og nefna má fýrirsætu- störf, einkum fýrir Playboy, sem hafa gefið henni milljónir, hlut- verk hennar í Beverly Hills Cops 11 sem hún þénaði drjúgt á og prufukeyrði víst Eddie Murphy í rúminu í leiðinni og síðasta gulleplið er svo platan með söngvaranum Falco sem kemur út á næstunni. Þratt fyrir aö Gitte hafi næstum lagt fjarhag Stallones i rust hefur kappinn nu heldur betur haft heppnina meö ser þvi nu er hann kominn a fast a ny meö Corneliu Guest. Hun er ekki a flæðiskeri stódd þar sem hun er milljarðaerfingi. A i vændum um sem svarar sjötiu og tveimur milljöröum islenskra Gitte Nielsen er óumdeilan- lega ein af dýrustu konum í heimi ogheldur nú til í Rótnþar sem hún hefiir átt í umtöluðu ástarsambandi við einn þarlend- an glaumgosa og hafa myndir af þeim, meira og minna nöktum í ýmsum stellingum, birst víða í evrópskum tímaritum. Ritarinn stjórnar öllu Gitte hefur haft orð á sér fýrir að ná því sem hún vill út úr líf- inu, hvort sem það eru karl- Birgitte Nielsen ásamt syni sínum. nær og hvernig eigi að taka myndir af henni. Þær sjást aldrei sitt í hvoru lagi. Gitte hefúr verið óspör á ljós- myndir og viðtöl en hún vill lít- ið ræða um samband sitt og Stallone. Gagnrýnendur hennar segja að hún búi við sama vandamál og Samantha Fox, karlmenn hafi meiri áhuga á túttum hennar en persónunni. Og víst eru viðkomandi líkam- anshlutar fagrir enda kostuðu þeir Stallone hálfa milljón króna hvor er hún lét breyta þeim. Sambandið við Stallone Þótt Gitte hafi lítið viljað ræða um samband sitt við Stall- one hefúr sitthvað kvisast út. Þau höfðu gjörólíkar hugmyndir um hvernig ætti að skemmta sér. Hún vUdi fara á diskóteka- menn eða veraldleg gæði. Þrátt fýrir að hún þyki öðrum frcmur vera hörkutól sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna hefúr sam- band hennar og einkaritarans verið mönnum ráðgáta því Kclly ku víst stjórna henni eins og hvcrjuin öðrum hundi. Kelly ákveður öll mál Gitte. Hún ákveður hvenær og við hvern Gitte veitir viðtöl, hve- rúntinn á hverju kvöldi og djamma en hann vildi eyða frí- tíma sínum í líkamsæfingaher- bergjum sínum, leika sér með sverð og hnífa-safn sitt eða horfa á kvikmyndir í sérstökum sal á heimili þeirra. Hún vildi halda áfram fýrirsætustörfúm sínum því hún elskar að láta taka af sér myndir en hann vlldi það alls ekki. Og svo má nefna að Stall- oi^&m ólst upp í fátækt, er dauðhræddur við að deyja fá- tækur en Gitte elskar að versla og sögur segja að hún hafi náð að pumpa út einn milljón doll- ara af greiðslukorti hans áður en yfir lauk og þó lét hann hana fá 1000 doUara á dag í vasapening. VIKAN 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.