Vikan


Vikan - 11.02.1988, Qupperneq 42

Vikan - 11.02.1988, Qupperneq 42
Femdinad Marcos fyrrum for- seti Filippseyja býr nú á Hawaii með Imeldu konu sinni. Hver eru tengsl Marcosar við Diönu prinsessu? Diana hefúr nú verið gift Karli um nokkurt skeið en mlkill orð- rómur hefúr verið um að ekki sé allt með felldu á því heimili. Imelda Marcos hélt partý heima hjá George Hamilton í Hollywood. Rod Stewart féll þá fyrir erfingja Guinness auðæf- anna hinni laglegu Sabinu Guinness. Sabina mánaða ástar- sambandi við Karl Bretaprins árið 1978. böndum við ýmsar konur þar til hann féll fyrir Díönu Spencer. Hinn sólbakaði Hamilton heftir haldið við margar en aðeins gifst einni, Alana Hamilton. Alana HamUton féll fyrir Rod Stewart eftir skilnaðlnn við George. Og þetta var ekki í fréttum ■ Við höldum hér áfram að spá í framtíð- ina hjá frægu fólki í sjónvarpi og kvik- myndum eins og „sjáendur" vestra telja að áríð 1988 verði. Að þessu sinni er það „völva" bandaríska tímaritsins US sem hef- ur orðið. 1 Framkvæmdastjórar NBC munu taka fóstum tökum á hrapi Miami Vice þátt- anna niður vinsældalistana. Þeir mæta þessu m.a. með því að láta Don Johnson og Philip Michael Thomas skipta um sokka fjörutíu sinnum í cinum þætti. ■ Gary Hart mttn skilja við stjómmálin að fitllu og verða heimsfrægur fyrlr fyrir- lestra sína um allan heim en þá byggir hann á væntanlegri bók sinni „Menn scra elska of mikið". I Árið 1988 verður þckkt fyrir þann fjölda af frægum og ftllegum scm skrá sig á Betty Ford stofhunina Ekki vegna þess að þeir eigi við áfengis- eða dópvandamál að stríða heldur sökum þess að þeir hab mikið af frítíma og vilja verja honum á virkilega „svölum" stað. I Dr. Ruth Westheimer, hinn þekkti kynlífsráðgjafi í sjónvarpsinu vestra mun missa þátt sinn vegna útlitsins en það kemur ekki að sök, hcnni býðst fóst staða hjá Prúðuleikurunum sem hin nýja kær- asta frosksins Kermit. Bubbles fær skauta- völl Það er fátt sem Michael Jackson gerir ekkl fýrir sim- pansann sinn Bubbles. Hið nýjasta er að Jackson hefúr ákveðið að verja sem svarar 10 milljónum króna i nýjan skautavöll handa apanum og í framhaldi af þvt hefúr hann ráðið kennara svo Bubbles læri allt um skautaíþróttina. Þetta uppátæki er tilkomið vegna þess að þegar þeir tveir fóru nýlega saman í partý varð Bubbles fyrir sig hrifmn af nokkrum skautadönsurum sem voru eitt skemmtiatriðana. Annars mun hlutverk Bubbles t lífi Jackson vera orðið nokkuð sérstætt því kappinn notar ap- ann í staðinn fýrir sálfræðing sem sagt ræðir við hann um vandamál sín og hvernig eigi að leysa þau. Á nýlegri hljómleikaferð Jac- ksons var Bubbles með, ferðað- ist um í einkabíl, fékk eigin hót- elherbergi og álíka marga líf- verði og Jackson sjálfur. Jackson með hinum ástkæra Bubbles. H SATT EÐA LOGID 42 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.