Vikan


Vikan - 11.02.1988, Page 52

Vikan - 11.02.1988, Page 52
Stöð2kl. 23.35. Ókindin. íws. Hin sígilda spennu- ynd Stevens Spielberg sem er meðal vinsælustu mynda allra tíma er hér á dagskrá. Hvítur risahákarl herjar á vinsæla baðströnd við smábæ í Bandaríkjun- um. Lögreglustjóri bæjar- ins ákveður að uppræta hákarlinn og myndin endar í einvígi i dæmi- gerðum kúrekamyndastíl á milli ókindarinnar og hetjunnar. Með aðalhlut- verk fara Roy Scheider, Richard Dreyfuss og Robert Shaw. Ríkissjónvarpið kl. 21.55. Hvað varð af bylting- unni? Sænsk fræðslu- mynd gerð í tilefni af því ið tuttugu ár eru liðin frá í að bólivískir hermenn lldu byltingarleiðtogann Che Guevara sem varð eins konar tákn uppreisn- arandans á Vesturlöndum á hippatímanum. Ríkissjónvarpið kl. 21.10. Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. Bein útsending frá skíðastökki af 90 metra palli. Ef ekkert óvænt setur strik í reikninginn ætti Finninn Matti Nykanen sem myndin er af að sigra nokkuð örugglega. E.t.v. verður líka boðið upp á ís- knattleik í þessari útsendingu. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir og fleira fyrir yngstu áhorfend- urna. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. Tónlist- armyndbönd og léttar kynningar að hætti hússins. 19.30 Bleiki pardusinn. Teiknimyndir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnars- son fær gesti til sín í sjón- varpssal og bregður á gamansama jafnt sem alvarlegri strengi með þeim. 21.10 Vetrarólympíu- leikarnir í Calgary. Sveita- keppni í stökki af 90 metra palli. Helstu úrslit dagsins og ef til vill ís- RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá síðasta sunnudegi. 18.25 Vetrarólympíu- leikarnir f Calgary. Bein útsending frá brunkeppni kvenna. 19.30 Anna Ciro og félagar. Þriðji þáttur af þrettán í kanadískum framhaldsmyndaflokki fyrir börn og unglinga. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.05 Matlock.' 21.55 Hvað varð af bylt- ingunni? Heimildamynd frá sænska sjónvarpinu sem var gerð í tilefni af því að á síðasta ári voru iiðin 20 ár frá því að byltingarleiðtoginn Che Guevara féll fyrir her- mönnum í Bólivíu. 22.20 Ólympfuleikarnir f Calgary. Helstu úrslit dagsins. 22.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Á villigötum. Lost in America. Grínmynd um par á framabraut sem ákveður að breyta lífs- háttum sínum. Aðalhlut- verk: Albert Brooks, Julie Hagerty, Garry Marshall 52 VIKAN knattleikur. Bein útsend- ing. 22.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. STÖÐ2 16.20 Þrautakóngur Char- ade. Spennumynd í anda Alfred Hitchcock um unga konu sem missir manninn sinn á vofveiflegan hátt og er hundelt af fjórum skuggalegum mönnum. Myndarlegur ókunnugur og Art Frankel. Leikstjóri: Albert Brooks. 18.15 Litli folinn og félag- ar. 18.45 Handknattleikur. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 19.19 19:19. 20.30 Skíðakennsla. Leið- beiningar fyrir byrjendur og lengra komna í sex þáttum. 5. þáttur. 20.40 Bjargvætturinn. 21.30 Bítlar og blóma- börn - Popplist og mfní- pils. Þriðji þáttur af 7 sem maður kemur henni til hjálpar en hver er hann? Aðalhlutverk: Cary Grant, Audrey Hepbum, Walter Matthau, James Coburn og George Kennedy. Leik- stjóri: Stanley Donen. 18.15 Feldur. Teiknimynd með íslensku tali. 18.50 Af bæ í borg. 19.19 19:19. 20.30 Öskudagur á Akur- eyri. Bein útsending frá öskudagsstemmningu á Akureyri. Umsjónarmaður er Bryndís Schram. Stöð 2 hefur látið gera um tónlist og tíðaranda Bítlaáranna. I þessum þætti verður fjallað um fatatísku þessa áratugar og farið verður í heimsókn í Carnaby Street í London. Umsjónarmaður er Þor- steinn Eggertsson. 22.00 Dauðs manns æði. Dead Mans Folly. Saka- málahöfundurinn vinsæli Agatha Christie er hug- myndasmiðurinn á bak við þessa dularfullu gátu sem áhorfendur fá tæki- 21.10 Plánetan jörð - um- hverfisvernd. Glænýir og sérlega vandaðir þættir sem fjalla um umhverf- isverndun og framtíð jarð- arinnar. Þulur Baldvin Halldórsson. 21.40 Shaka Zulu Fram- haldsmyndaflokkur í tíu þáttum um Zulu þjóðina í Afríku og hernaðarsnilli þá er þeir sýndu í barátt- unni gegn breskum heimsvaldasinnum. 8. hluti. Aðalhlutverk: Ro- bert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. 22.35 Jazzþáttur. Dagskrá frá jazztónleikum. Meðal þeirra sem koma fram eru Ivan Lins, Djavan og Patti Austin. 23.35 Óvætturinn. Jaws. Lögreglustjóri í smábæ nokkrum við baðströnd fær það verkefni að kljást við þriggja tonna, hvítan mannætuhákarl sem herj- ar á strandagesti. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Richard Dreyfuss og Ro- bert Shaw. 01.35 Dagskrárlok. færi til þess að glíma við í kvöld. Nokkrir gestir eru saman komnir á glæsilegu sveitasetri og sér til skemmtunar og dægra- styttingarfara þau í morð- ingjaleik. En gamanið tek- ur að kárna þegar líkin hrannast upp og Ijóst er að raunverulegur morð- ingi er í hópnum, en hver? Aðalhlutverk: Peter Ustin- ov, Jean Stapleton, Con- stance Cummings o.fl. Leikstjóri: Clive Donner. 23.35 Syndamlegt sak- leysi. Crime of Innocence. Dómsvaldið er vandmeð- farið ekki síst í Bandaríkj- unum þar sem réttarfarið er með nokkuð öðru sniði en við eigum að venjast og dómarinn oft einráður um endanlega ákvarðanatöku. Þetta er viðfangsefni myndarinnar Syndsamlegt sakleysi og segir hún frá sönnum at- burði sem gerðist fyrir nokkrum árum í smáþorpi í Bandaríkjunum. Dómar- inn í þessu litla þorpi á- kvað að kenna tveim ung- um stúlkum hlýðni. Fyrir það brot eitt að hafa verið of seint úti um kvöld fengu þær tveggja daga fangelsisdóm og hafði sá dómur hörmulegar af- leiðingar í för með sér. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Diane Ladd og Shawnee Smith. Leik- stjóri: Michael Miller. 01.05 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 22.00. Dauðs manns æði. Dead Man’s Folly. Bandarísk bíómynd frá 1986. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Jean Stapleton og Constance Cumming. Leikstjóri: Clive Donner. Ustinov bregður sér hér sem oftar í hlutverk Hercule Poirot í morð- gátu sem Agatha Christie ber ábyrgð á. Nokkrir gestir á sveitasetri bregða sér í morðingjaleik, en þar sem skammt er á milli leiks og alvöru hrannast líkin upp. Að venju er morðinginn einn af hópnum og það kemur í hlut Poirots að fletta ofan af honum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.