Vikan


Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 58

Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 58
Hlýr og góður jakki úr lopa - ný hönnun sem minnir á „gömlu, góðu“ lopapeysumar. Dökk eða ljós? Sama uppskrift er að báð- um peysunum, en litirnir gera muninn. Dökkblá jakkapeysa í sjóliðastíl. Islensk og erlend hönnun hjá Álafossi TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: PÁLL KJARTANSSON Hressilegt og létt útlit einkennir ullar- flíkur Álafoss sem sýndar voru nýlega og framleiðsla ársins kynnt. Rúmt ár er síðan tvö stærstu fýrirtækin í ullariðnaði samein- uðust, Álafoss og Sambandið, og þótti kominn tími til að sýna árangur samrun- ans. í handprjóninu eru eingöngu notaðar tvær gerðir bands, lopi og flos, og sáu inn- lendir og erlendir hönnuðir um útlit, Guðrún Gunnarsdóttir, Guðrún Sigurðar- dóttir og Christian de Falbe. Vel þykir hafa tekist til í ár, hönnuðirnir hafa leikið sér með bandið á nokkuð nýstárlegan hátt enda falla prjónaflíkurnar vel inn í tískuna, auk þess sem heðfbundið munstur og ann- að nýtur sín vel. Myndirnar hér á síðunni gefa nokkra vísbendingu um nýju ffamleiðsluna, en auk þess fékk Vikan uppskrift til birtingar af einni peysunni sem Christian de Falbe hannaði, sem hvergi hefur birst annars staðar. Peysan er prjónuð á nokkuð grófa prjóna þannig að hún ætti að vera fljót- prjónuð - og er þá eftir nokkru að bíða? 56 VIKAN l.TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.