Vikan


Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 36
Bláberja skyrterta Eftirréttur Fyrir 6-8 Áætlaður vinnutími: 40 mín. Höfundur: Bjarki I Hilmarsson INNKAUP: ADFERD: Botn og hliðar: 5 eggjarauður 170 gr sykur 125 gr hveiti 5 eggjahvítur nokkrir vanilludropar Fylling: 1,2 kg skyr 3 egg 400 gr sykur 1/2 dl mjólk 15 blöð matarlím 200 gr bláber Bláberjahlaup: 1 dl bláberjasaft 1 blað matarlím HELSTU ÁHÖLD: Skál, hrærivél, gormaform 24 cm þvermál, pottur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur a Má frysta □ Annað: ■ Botn: Eggjarauöum, sykri og vanilludropum slegið saman. Hveiti bland- að saman við. ■ Eggjahvítur stífþeyttar og blandað varlega saman við eggjarauðu- massann. ■ Deigið breitt út á plötu með smjörpappírá, bakað við 180°C í 8-10 mín- útur. Kælt. ■ Úr botninum er skorinn 22 cm hringur, afgangur er smurður með blá- berjasultu og skorinn í 4 cm breiðar sneiðar, raðað upp í lagköku. Skorið í sneiðar. Raðað með hliðunum á 24 cm hringlaga gormaformi, smjörpapp- ír á botninum. Hringurinn settur í botninn. ■ Fylling: Mjólkin hituð, matarlím bleytt upp í köldu vatni, síðan sett út í heita mjólkina. ■ Látið kólna. ■ Skyr, sykri, eggjum og mjólk (volgri) blandað vel saman, bláberjum bætt út í, sett í formið með kökubotninum. Kælt. ■ Þá er bláberjahlaupið sett ofan á. MVND: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Rjúpur með ávöxtum og madeira Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun: 10 mín. Hófundur: Bjarki i Hilmarsson Fugl INNKAUP: 4 hamflettar rjúpur 4 plómur 12 stk blá vínber 12 stk græn vínber 150 gr sveppir, ferskir 1 dl madeira 1 dl kjötsoð salt, pipar HELSTU ÁHÖLD: Panna, ofnfast fat, dl mál. Ódýr □ Erfiður □ Heitur ® Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Rjúpan er brúnuð á pönnu, krydduð með salti og pipar. ■ Rjúpan er sett á fat og inn í ofn. Bökuð við 160° C í 5-8 mín. ■ Ávextirnir eru steinhreinsaðir, settir á pönnuna ásamt sveppum, krydd- að með salti og pipar. ■ Madeira bætt út á ásamt kjötsoðinu og sósan bragðbætt með salti og pipar eftir smekk. MYND: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.