Vikan


Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 5

Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 5
37 Hæsti happdrættisvinning- ur sem unnist hefur á íslenskan happdrættismiöa eru 25 milljón- ir og þótti mikið. Vikan sýnir les- endum framan í fólk, sem unnið hefur um og yfir hálfan milljarð króna.... 38 Sjálfsmorð eru til umfjöllun- ar á níu blaðsíðum þessa tölu- blaðs Vikunnar. Leitað er svara við ýmsum spurningum þar að lútandi og tölur skoðaðar. Auk þess er birtur kafli úr útvarps- leikriti eftir Ævar R. Kvaran sem snertir þetta efni. 48 Popparar og peningar. Popptónlistarmenn sem verða skyndilega vinsælir verða oftast mjög ríkir. Þeim farnast ákaf- lega misjafnlega að fara með féð. Vikan tínir til athyglisverð dæmi. 50 Myndasögur um Gissur gullrass, Andrés Önd og hjónin Stínu og Stjána. 51 Gervineglur eru þægileg lausn fyrir þær konur, sem vilja hafa langar neglur, en eiga ekki auðvelt með að láta neglur sín- ar vaxa af ýmsum ástæðum. Vikan segir frá bandarískri teg- und sem hægt er að fá álímdar á tveim tímum á mörgum snyrti- stofum hér á landi. 53 Feitasti maður heims vóg um 700 kíló fyrir ári - en þá fór hann nú líka í megrun. Vikan birtir forvitnilegt viðtal við mann- inn og myndir af honum. Svona rétt svo að lesendur eigi auð- veldara með að sætta sig við grömmin sem þeir bættu á sig um hátíðarnar... 56 Uppskrift að peysu sem Christian De Falbe hannaði fyrir Álafoss. 59 Systkinabrúðkaup þykja jafnan í frásögu færandi, en hvað segið þið þá um það þegar 13 þúsund láta vígja sig saman í sambúð á einu bretti? 60 Rjúpan er lauslát segir í grein um þennan eina fugl af ættbálki hænsna, sem hér lifir villtur, en tegundir hænsnfugla eru um 240 talsins. Greinin um rjúpuna er sú fyrsta í greina- flokki sem Björn Hróarsson jarðfræðingur hefur tekið að sér að rita fyrir Vikuna. 62/66 Krossgátur. 63 Unglingarnir spyrja um förðun fyrir kvikmyndir, hvað sé til ráða þegar maður er með Ijótt nef og hvernig hægt er að ná betra tilfinningalegu sambandi við erfiðan kærasta. 64 Roy Orbison var nýbúinn að rífa sig upp eftir mikla lægð og spila inn á sólóplötu með nýju efni þegar hjartaslag varð hon- um að bana. Vikan rifjar upp söngferil söngvarans með ang- urværu röddina. 66 Stjörnuspáin. Andrea vinsæl fyrirsæta Forsíðustúlka Vikunnar heitir Andrea Brabin og er íslensk í aðra ættina. Hún bar sigur úr bítum í fyrirsætukeppni Ford 1986 og hefur síðan haft nóg aö starfa. Hún leigir íbúð í París, en gefst fremur lítill tími til að dvelja þar. Undanfarna mánuði hefur hún verið að störfum meira og minna á (talíu. Hún var hér um jólin, en strax annan dag janúar var hún flogin til Bandaríkj- anna þar sem hennar beiö þriggja vikna starf, en síðan var ferðinni heitið til Mexíkó. Myndina af Andreu tók Magnús Hjörleifsson fyrir Vikuna, en um snyrtingu sáu þau Ari Alexander og Olöf Ingólfsdótt- ir, sem bæði starfa á stofunni Hár og snyrting. ð t\im NEGLU LESLEY NEGLUR færðu á eftirtöldum Ásta Jónsdóttir Háalundi 11, Akureyri Sigríður Waage Fögrusíðu 9c, Akureyri Brekkusól Brekkubyggð 26, Blönduósi Snyrtist. Rósar Sólbrekku 20, Húsavík Snyrtist. Dana Hafnargötu 49, Keflavík Snyrtist. Dóris Suðurlandsbraut 2, Rvík Orkugeislinn Faxafeni 10, Rvík Áferð Rauðarárstíg 27-29, Rvík Snyrtist. Greifynjan Rofabæ 39, Rvík Snyrtihöllin Garðatorgi, Garðabæ Snyrtist. Yrja Klausturhvammi 15, Hafnarf. Hárgr. og snyrtist. Þema Reykjavíkurvegi 64, Hafnarf. Snyrtist. Líf Gerðubergi 1, Rvík , Heildverslunin RA Nýbýlavegi 22. Sími 46442 Snyrtist. Saloon-Ritz Laugavegi 66, Rvík Snyrtist. N.N. Laugavegi 27, Rvík Papilla Laugavegi 24, Rvík l.tbl. 1989 VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.