Vikan


Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 15

Vikan - 12.01.1989, Blaðsíða 15
TEXTI: HARTMANN BRAGASON Iþjóðsögum íslend- inga er mikið um sagnir af álfum og huldufólki og glettn- um samskiptum vætt- anna við mannfólkið. Nú eru slíkir þjóðhættir almennt í orði kveðnu taldir vera hjátrú og hindurvitni hinna myrku miðalda gamla bændasamfé- lagsins. En ekki er laust við að þessi trú hafi glætt bændasam- félagið vissum ævintýraljóma og spennu, sem okkar upplýsta þjóðfélag fer á mis við. Trúin á tilvist álfa og huldufólks er samt ótrúlega lífeeig í þjóðar- sálinni. Það byggist m.a. á þeim varhug sem fólk ber til bygginga- og vegaframkvæmda á stöðum þar sem meintir álagablettir og álfabyggðir eru.!) Þarna virðist koma til árekstra á milli gamalla þjóð- hátta og framrásar nútíma menningar, samanber eftirfar- andi álfaljóð á samneíndri hljómplötu Magnúsar Þórs:2) / gömlum gögnum segir svo frá er álfar bjuggu mömmm hjá saman þeir lifðu í scelu á jörð vinátta samvinna leikur og störf fá þeir fyrirgcfiö fá þeir öllu gleymt fá þeir snúið aftur í mannanna heim eru álfar kannski memt? Djúþt oní jörðu búa þeir enn álfar sem forðast illa tnenn 'minningar lifa sögunum í vonandi birtast þeir bráðum á ný hver glataðifriði hver lýstí yfir stríði hver vildi fá meira en móðir jörð gaf eru álfar kannski metm? t garðinum bak við stóran stein stundum sjá má álfasvein tekinn til augna þt’í daþurhann er horfir á heiminn hvað hefur skeð. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.