Vikan


Vikan - 12.01.1989, Side 15

Vikan - 12.01.1989, Side 15
TEXTI: HARTMANN BRAGASON Iþjóðsögum íslend- inga er mikið um sagnir af álfum og huldufólki og glettn- um samskiptum vætt- anna við mannfólkið. Nú eru slíkir þjóðhættir almennt í orði kveðnu taldir vera hjátrú og hindurvitni hinna myrku miðalda gamla bændasamfé- lagsins. En ekki er laust við að þessi trú hafi glætt bændasam- félagið vissum ævintýraljóma og spennu, sem okkar upplýsta þjóðfélag fer á mis við. Trúin á tilvist álfa og huldufólks er samt ótrúlega lífeeig í þjóðar- sálinni. Það byggist m.a. á þeim varhug sem fólk ber til bygginga- og vegaframkvæmda á stöðum þar sem meintir álagablettir og álfabyggðir eru.!) Þarna virðist koma til árekstra á milli gamalla þjóð- hátta og framrásar nútíma menningar, samanber eftirfar- andi álfaljóð á samneíndri hljómplötu Magnúsar Þórs:2) / gömlum gögnum segir svo frá er álfar bjuggu mömmm hjá saman þeir lifðu í scelu á jörð vinátta samvinna leikur og störf fá þeir fyrirgcfiö fá þeir öllu gleymt fá þeir snúið aftur í mannanna heim eru álfar kannski memt? Djúþt oní jörðu búa þeir enn álfar sem forðast illa tnenn 'minningar lifa sögunum í vonandi birtast þeir bráðum á ný hver glataðifriði hver lýstí yfir stríði hver vildi fá meira en móðir jörð gaf eru álfar kannski metm? t garðinum bak við stóran stein stundum sjá má álfasvein tekinn til augna þt’í daþurhann er horfir á heiminn hvað hefur skeð. “

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.