Vikan


Vikan - 12.01.1989, Page 36

Vikan - 12.01.1989, Page 36
Bláberja skyrterta Eftirréttur Fyrir 6-8 Áætlaður vinnutími: 40 mín. Höfundur: Bjarki I Hilmarsson INNKAUP: ADFERD: Botn og hliðar: 5 eggjarauður 170 gr sykur 125 gr hveiti 5 eggjahvítur nokkrir vanilludropar Fylling: 1,2 kg skyr 3 egg 400 gr sykur 1/2 dl mjólk 15 blöð matarlím 200 gr bláber Bláberjahlaup: 1 dl bláberjasaft 1 blað matarlím HELSTU ÁHÖLD: Skál, hrærivél, gormaform 24 cm þvermál, pottur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur a Má frysta □ Annað: ■ Botn: Eggjarauöum, sykri og vanilludropum slegið saman. Hveiti bland- að saman við. ■ Eggjahvítur stífþeyttar og blandað varlega saman við eggjarauðu- massann. ■ Deigið breitt út á plötu með smjörpappírá, bakað við 180°C í 8-10 mín- útur. Kælt. ■ Úr botninum er skorinn 22 cm hringur, afgangur er smurður með blá- berjasultu og skorinn í 4 cm breiðar sneiðar, raðað upp í lagköku. Skorið í sneiðar. Raðað með hliðunum á 24 cm hringlaga gormaformi, smjörpapp- ír á botninum. Hringurinn settur í botninn. ■ Fylling: Mjólkin hituð, matarlím bleytt upp í köldu vatni, síðan sett út í heita mjólkina. ■ Látið kólna. ■ Skyr, sykri, eggjum og mjólk (volgri) blandað vel saman, bláberjum bætt út í, sett í formið með kökubotninum. Kælt. ■ Þá er bláberjahlaupið sett ofan á. MVND: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Rjúpur með ávöxtum og madeira Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun: 10 mín. Hófundur: Bjarki i Hilmarsson Fugl INNKAUP: 4 hamflettar rjúpur 4 plómur 12 stk blá vínber 12 stk græn vínber 150 gr sveppir, ferskir 1 dl madeira 1 dl kjötsoð salt, pipar HELSTU ÁHÖLD: Panna, ofnfast fat, dl mál. Ódýr □ Erfiður □ Heitur ® Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Rjúpan er brúnuð á pönnu, krydduð með salti og pipar. ■ Rjúpan er sett á fat og inn í ofn. Bökuð við 160° C í 5-8 mín. ■ Ávextirnir eru steinhreinsaðir, settir á pönnuna ásamt sveppum, krydd- að með salti og pipar. ■ Madeira bætt út á ásamt kjötsoðinu og sósan bragðbætt með salti og pipar eftir smekk. MYND: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.