Vikan


Vikan - 16.11.1989, Blaðsíða 78

Vikan - 16.11.1989, Blaðsíða 78
Smjördeigs- kökur ólasmákökur fyrir a lla í fjölskyldunni Appelsínu- súkkulaði kremkökur Bætið við þeyttan sykurinn og smjörið 1 msk. af appelsínu- líkjör og 1 1/2 tsk. af rifnum appelsínuberki. Setjið blóma- mótið í kökupressuna og sprautið. Bakið og þegar kök- urnar eru orðnar kaldar þá er bræddu súkkulaði smurt á botn á köku og önnur lögð ofan á. Smjörkökur með sítrónubragði Bætið 2 msk. af birkiiræi og 1 tsk. af riftium sítrónuberki við smjör- og sykurblönduna. Setj- ið í pressuna og bakið. Skreyt- ið kældar kökurnar að vild. Mokkasmjör- kökur Bætið 2 msk. af kakói og 1 1/2 tsk. af „Instant" kalfi (Espresso) saman við þurr- efhablönduna. Sprautið og bakið. Dífið öðrum enda hverrar kældrar köku ofan í bráðið súkkulaði. ✓ Isskápskökur Grunnuppskrift 1 1/2 bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt 1/2 bolli smjör, mjúkt 3/4 bolli sykur 1 egg 1/4 tsk. möndludropar 1/4 tsk. vanilludropar Glassúr ef vill (sjá grunn- uppskrift með sætabrauðs- húsi) Blandið saman hveiti, lyfti- dufti og salti. Þeytið saman sykur og smjör þar til það er létt og ljóst. Blandið þurrefn- unum saman við smátt og smátt, þar til allt er komið saman. Búið til um 3 cm breiða pylsu úr deiginu, vefjið hana innan í plastþynnu og frystið í 3 klst. eða hafið í ís- skáp yflr nótt. Hitið ofhinn í 175° C. Skerið rúlluna í 1/2 cm skífur. Bakið á ósmurðri plötu í 8—10 mínút- ur. Kælið á kökugrind og skreytið að vild. Möndlu- kryddkökur Bætið 1 1/2 tsk. af kanil og 1/2 tsk. af engifer við þurrefnin. Minnkið sykurinn niður í 1/4 bolla og bætið við 1/2 bolla, þéttfullum, af púðursykri. Hrærið 3/4 bolla af möndlu- skífum út í; mótið í ferkantaða pulsu. Kælið, sneiðið og bakið. Döðlu- og hnetu- hjól Gerið grunndeig. Fletjið deigið út í ferhyrning og hafið vaxpappír eða plast undir og yfir. Kælið. Fylling: Blandið saman 300 gr af fínsöxuðum döðlum, 1/3 bolla af fínsöxuð- um valhnetum og 1 msk. af appelsínusafa. Fletjið fylling- una út á sama hátt og deigið. Kælið. Takið effa plast- eða vaxlagið af deiginu, einnig af fyllingunni. Hvolfið henni á deigið. Fjarlægið pappírinn eða plastið og rúllið langsum í pulsu. Kælið, sneiðið og bakið. Vanillu- og súkkulaði- hjól Gerið grunndeig og skiptið því í tvennt. Hrærið 1 1/2 msk. af kakói saman við annan helminginn. Fletjið hvorn helming fyrir sig út í ferning og hafið plast eða vaxpappír undir og yfir. Takið effa plast- lagið af hvíta deiginu, síðan af því brúna og hvolfið því á það hvíta. Pappírinn eða plastið fjarlægt og rúllið upp í pulsu langsum. Kælið, sneiðið og bakið. Grunnuppskrift 1 1/2 bolli óbleikt hveiti 1/8 tsk. salt 1 bolli smjör, verður að vera ósalt, kalt og skorið í bita 1/2 bolli sýrður rjómi sykur Blandið saman í stórri skál hveiti og salti. Myljið smjörið saman við hveitið með tveim hnífum, þar til blandan líkist grófri mylsnu. Hrærið sýrða rjómanum saman við. Hnoðið síðan vel saman. Mótið í kúlu, sléttið aðeins að ofan og pakk- ið inn í plast. Geymið í ísskáp yfir nótt. Takið plastið utan af deiginu og skiptið því í fjóra jafna hluta. Vinnið með einn hluta í einu og geymið hina inni í ís- skáp á meðan. Setjið plast á borðið og stráið um 2 msk. af sykri yfir, þekið deigið með sykri og setjið plast ofan á. Deigið er flatt jafiit út í fer- hyrning (ca. 20X12 cm). Markið fyrir miðjunni á lengri kantinum og rúllið síðan styttri köntunum, hvorum fyr- ir sig, inn að miðjunni. Pakkið vel inn og ffystið í 30 mínútur eða geymið í kæli yfir nótt. Farið eins að með hina helm- ingana. Setjið bökunarpappír á plöt- urnar. Stráið um 1/4 bolla af sykri á pappír. Skerið hverja rúllu í 1 cm þykkar sneiðar og dýfið hliðum þeirra í sykurinn. Raðið á plöturnar og hafið um 5 cm á milli. Setjið affur í fiyst- inn þar til sneiðarnar hafa harðnað. Hitið ofhinn í 190° C. Bakið kökurnar efst í ofninum í um 15 mínútur eða þar til kantarn- ir eru orðnir gullinbrúnir. Snúið kökunum við og bakið í 5 mínútur í viðbót. Kælið á kökugrind. Möndluvængur Hrærið saman 125 gr af marsipani og 2 msk. af smjöri þar til það er orðið kremkennt. Stífþeytið saman 1 eggjahvítu og 2 msk. af sykri og blandið varlega saman við marsipanblönduna. Fyllingin lögð til hliðar. Hver fjórði partur af deiginu er flattur út í ferhyrning (ca 30X20 cm) og þakinn með sykri. Skiptið fyll- ingunni á partana fjóra og rúll- ið þeim upp langsum. Setjið í plast og í fiystinn í 30 mínútur eða í ísskápinn yfir nótt. Skerið rúllurnar í 3 cm sneiðar. Raðið sneiðunum á pappírsklædda bökunarplötu og skerið 3 rauf- ar í eina hlið hverrar sneiðar. Opnið raufarnar aðeins. Þeytið saman 1 eggjahvítu og 1 tsk. af vatni og smyrjið blöndunni yfir sneiðarnar. Frystið þar til þær hafa harðnað. Bakið í 15- 18 mínútur, snúið þeim ekki við. Kanilsykur snúningar Þeytið saman 1 egg og 1 tsk. af vatni og smyrjið blöndunni yfir útflatta deigpartana. Stráið þar yfir kanilblöndu — 1/2 bolli sykur og 2 tsk. kanill. Skerið hvern ferhyrning í um 2 cm ræmur. Snúið upp á hverja ræmu og frystið þar til deigið harðnar. (Hverja ræmu má skera í tvennt ef óskað er effir minni kökum). Bakað í 15—18 mínútur, snúið ekki við. Sykurhnútar Þekið hvern af útflöttum fer- hyrningunum með 3 msk. af sykri. Hver ferhyrningur er skorinn í 2 cm breiðar ræmur. Hnýtið hnút á hverja ræmu. Frystið þar til deigið harðnar. Bakið í 15—18 mínútur, snúið kökunum ekki við á bökunar- tíma. Sjá framhald á bls.74 72 VIKAN 23. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.