Vikan


Vikan - 16.11.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 16.11.1989, Blaðsíða 20
Biximatur með spældu eggi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20-30 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson INNKAUP: 1 hluti lambakjöt, steikt 1 hluti kartöflur, soðnar V2 hluti laukur, bitaður tómatsósa/tómatmauk worchestersósa sojasósa salt, pipar súrar gúrkur rauðrófur egg Helstu óhöld: Panna Ódýr íxl Erfiður □ Heitur si Kaldur □ Má frysta □ Annað: Gufusoðinn lax með spínat- og blaðlaukssósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Snorri B. Snorrason INNKAUP: 800 gr ferskur lax, roðflettur (eða silungur) Vfe lárviðarlauf 200 gr spínat, (ferskt eða frosið) 200 gr blaðlaukur 1 hvítlauksgeiri 1 dl rjómi 2 dl fisksoð salt Helstu áhóld: Pottur Ódýr □ Erfiður □ Heitur Ixl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Biximatur er í rauninni matur þar sem allir afgangar eru nýttir. Hlutföllin af kjöti, kartöflum og lauk eru lauslega þau sem gefin eru upp hér. Þetta er kryddaö meö tómatsósu eða tómatmauki, worchestersósu, sojasósu, salti og pipar og smávegis af vatni er bætt út í ásamt kjötkrafti. ■ Soðið í 10 mínútur við vægan hita. Gott er að skera afgangsgrænmeti í bita og setja út í á meðan á suðu stendur. ■ Spæld egg eru höfð með og rétturinn skreyttur með sýrðum gúrkum og rauðrófum. (f) O 3 Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Fiskur AÐFERÐ: ■ Laxinn er skorinn í 180-200 gr stykki og soðinn í létt söltu vatni ásamt lárviðarlaufinu í 5-6 mínútur. Færður upp úr soðinu. ■ Spínat og blaðlaukur hreinsað úr köldu vatni. Blaðlaukurinn skorinn í grófa bita og settur í blandara ásamt spínatinu. Hvítlauksgeirinn afhýddur og settur út í. Maukað, rjómanum bætt út í. ■ Síðan er þetta sett í pott og fisksoðinu bætt út í. Kryddað með salti og pipar eftir smekk. Sósan soðin í um 4 mínútur. ■ Borið fram með sítrónum og kartöflum. Z o CD < Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.