Vikan


Vikan - 16.11.1989, Page 20

Vikan - 16.11.1989, Page 20
Biximatur með spældu eggi Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20-30 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson INNKAUP: 1 hluti lambakjöt, steikt 1 hluti kartöflur, soðnar V2 hluti laukur, bitaður tómatsósa/tómatmauk worchestersósa sojasósa salt, pipar súrar gúrkur rauðrófur egg Helstu óhöld: Panna Ódýr íxl Erfiður □ Heitur si Kaldur □ Má frysta □ Annað: Gufusoðinn lax með spínat- og blaðlaukssósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Snorri B. Snorrason INNKAUP: 800 gr ferskur lax, roðflettur (eða silungur) Vfe lárviðarlauf 200 gr spínat, (ferskt eða frosið) 200 gr blaðlaukur 1 hvítlauksgeiri 1 dl rjómi 2 dl fisksoð salt Helstu áhóld: Pottur Ódýr □ Erfiður □ Heitur Ixl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Biximatur er í rauninni matur þar sem allir afgangar eru nýttir. Hlutföllin af kjöti, kartöflum og lauk eru lauslega þau sem gefin eru upp hér. Þetta er kryddaö meö tómatsósu eða tómatmauki, worchestersósu, sojasósu, salti og pipar og smávegis af vatni er bætt út í ásamt kjötkrafti. ■ Soðið í 10 mínútur við vægan hita. Gott er að skera afgangsgrænmeti í bita og setja út í á meðan á suðu stendur. ■ Spæld egg eru höfð með og rétturinn skreyttur með sýrðum gúrkum og rauðrófum. (f) O 3 Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Fiskur AÐFERÐ: ■ Laxinn er skorinn í 180-200 gr stykki og soðinn í létt söltu vatni ásamt lárviðarlaufinu í 5-6 mínútur. Færður upp úr soðinu. ■ Spínat og blaðlaukur hreinsað úr köldu vatni. Blaðlaukurinn skorinn í grófa bita og settur í blandara ásamt spínatinu. Hvítlauksgeirinn afhýddur og settur út í. Maukað, rjómanum bætt út í. ■ Síðan er þetta sett í pott og fisksoðinu bætt út í. Kryddað með salti og pipar eftir smekk. Sósan soðin í um 4 mínútur. ■ Borið fram með sítrónum og kartöflum. Z o CD < Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.