Vikan


Vikan - 16.11.1989, Blaðsíða 50

Vikan - 16.11.1989, Blaðsíða 50
Til eru ýmis góð ráð og hreyfíngar sem haegt er að gera að daglegum venjum, rétt eins og að bursta tennumar. Ein slík er að láta litinn bolta rúlla undir fáetin- um til að mýkja fótinn og liðka. gt í þá áttina er oft lakara en í hina. Þegar vöðvar líkamans eru nuddaðir á þennan hátt er mjög þægilegt að nota þar til gert krem ef fjárhagurinn leyfir. Oft á tíðum gerir slíkt krem bæði húðinni og vöðvum Iíkamans gott. Til er krem sem borið er á fótleggi — jafhvel yfir nælonsokkabuxur án þess að það sjáist — og hvíla fótieggina, minnka bjúg og bólgur og mýkja þreytta vöðva og fætur. Þær aðferðir, sem eru helst notaðar til að laga slappa vöðva og húð, eru göngur, sund, \ leikfimi og önnur líkamsrækt og hreyfing: Nudd og krem er alltaf til góðs " ’það geri ekkert kraftaverk eitt eru ýmis góð ráð og hreyfingar : er að gera að daglegum venjum, rétt eins og að bursta tennurnar. Þannig er smám saman hægt að laga lærvöðvana. Ein aðferð er að setja bolta á stærð við tennis- Frh. á næstu opnu ÞÝTT OG ENDURSAGT ÚR FRÖNSKU: ÞÓRDlS ÁGÚSTSDÓTTIR UÓSMYNDIR: ÞÓRDlS ÁGÚSTSDÓTTIR Vel þjálfaðir, rennilegir, stinnir, fimir og léttir; þannig er ímynd fót- leggjanna sem okkur dreymir allar um. Heilbrigðir og fallegir fótleggir fást meðal annars með því að stunda leikfimi eða aðra líkamsrækt. Hins vegar má ekki gleyma því að daglegir siðir og venjur skipta einn- ig miklu máli. Að hreyfa sig á réttan hátt og venja sig á vissar líkams- stöður, sem hafa góð áhrif á líkam- ann, styrkir oft á tíðum lærin, liðkar hnén og hefur góð áhrif á fótleggina. Önnur hver kona kvartar um þreytu í fótleggjum. Fyrirbæri þetta, sem oft er tengt þröngri blóðrás, gerir ekki aðeins vart við sig á efri árum. Það er töluvert áhyggjuefni að af þeim 63% kvenna, sem eiga við blóðrennslisvandamál að stríða, skuli 47,9% vera undir fertugu. Lélegt blóðrennsli um fótleggi kemur meðal ann- ars til vegna æðaþrengsla, hreyfingarleysis, yfirvigtar eða appelsínuhúðar. Einnig er gólfupphitun í húsum og mikil sólböð tal- in slæm í þessum efnum. Við höfum fram að þessu ekki minnst á allar hinar slæmu daglegu lífsvenjur sem mikið hafa að segja. Konur klæðast oft mjög þröngum buxum og skóm og sitja ofit á tíðum með krosslagða fótleggi tímun- um saman eða láta fæturna hanga ffam af stólsetum hreyfingarlausa í lengri eða skemmri tíma. Allt telst þetta til slæmra siða heilsunnar vegna. í staðinn fyrir að sitja með krosslagða fætur eða hangandi er betra að setja þá upp á fótapúlt. 48 VIKAN 23. TBL 1989 Skyldi mörgum detta í hug að sitja við að skera grænmetið eftir að hafa staðið í marga klukkutíma? Ætli mörgum detti í hug að ganga á tánum heima við í nokkrar mínútur eða, það sem er ennþá betra, upp stiga — nú eða þá að setja púða undir fæt- urna fyrir svefninn? Fyrir konur, sem eiga við einhvers konar fóta- eða fótle; vandamál að stríða, væri þjóðráð að upp á ýmsum slíkum venjum strax á næsi firídögum. Byrjið á að leggja til hliðar all; þröngar buxur og passið að láta fótleggina aldrei hitna óeðlilega mikið. Þegar legið er í sólbaði er betra að setja upphækkun undir fæturna en höfuðið. Konur, sem kvarta yfir fótleggjunum af einhverjum sökum, ættu að hafa það fýrir venju að ganga rösklega í rúmlega hálftíma minnst tvisvar á dag. Best er að ganga sem mest berfættur og þá sérstakli ávölum stcinum eða í grasi. Þ/gar gengið er um bdft»»iSn!H!wumir gott nudd um leið og líkaminn fær nrc$Wigu. Sund er mjög gott til að þjálfa fótleggjavöðvana en einnig til að auka ferskleika þeirra, sérstak- lega þegar sund er stundað undir berum himni. Efitir bað eða sturtu er mjög góður vani að láta kalt vatn buna á fótleggina, þó ekki sé nema í smástund, byrja þá á ökkl- unum og fiæra sig síðan upp að mjöðmum. Þeir sem leggja mikla áherslu á að halda líkamanum stinnum ættu að forðast öll heit böð. Það er mjög gott fyrir blóðrásina að nudda fótleggina og byrja þá á ökklum og enda á mjöðmum. Á þann hátt er hægt að örva blóðrásina upp á við en blóðstreymið Þegar hugað er fótleggjum og fótum vilja hnén oft gleymast. Gott er að nudda þau með kremi og liðka þau með ýmsum æfíngum, svo sem að hjóla í lausu lofiti liggjandi á bakinu eða bara hreinlega að fiara út í hjólreiðatúr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.