Vikan


Vikan - 22.02.1990, Qupperneq 2

Vikan - 22.02.1990, Qupperneq 2
EFNI5YFIRLIT VIKAN kostar kr. 213 eintakið í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar eeskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjórar: Birna Sigurðardóttir Bryndís Jónsdóttir Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pétur Steinn Guðmundsson Höfundar efnis í þessu tölublaði: Þórdís Bachmann Þórarinn Jón Magnússon Þorgeir Ástvaldsson Guðmundur Sigurfreyr Jónasson Rafn Rafnsson Sigurbjörn Aðalsteinsson Ásgeir Erlingsson Jóhann Jacobson Bryndís Kristjánsdóttir Jane Deverson Þorsteinn Erlingsson Guðjón Baldvinsson Jóhanna S. Sigþórsdóttir Gísli Ólafsson Ragnar Lár Arnþór Hreinsson Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumyndina tók Magnús Hjörleifsson af Bryndísi Fanneyju Guðmundsdóttur sem máluð var af Ásthildi Þorvaldsdóttur með Astor vorlitunum. Sjá nánar á bls. 32. 6 Samskipti kynjanna var umræðuefnið á kaffifundi sem blaðamaður Vikunnar átti með fimm karl- mönnum fyrir stuttu. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Sveinbjörn Bjarkarson, Hermann Gunnarsson, Þórdís Bachmann blaðamaður, Erlendur Halldórsson og Friðjón Einarsson. Á myndina vantar Sigurð Gröndal. 24 Spádómar Nostradamus- ar, sem hann ritaði á miðri sex- tándu öld, eru bráðskemmtileg lesning. Vikan rifjar upp spá- dóma hans um hrun kommún- ismans. 29 Barn til sölu heitir spenn- andi smásaga þessa blaðs. 32 Snyrting. Litið á nýju vorlín- una frá Astor. 34 Lófalestur er ævaforn list sem er tekin misjafnlega alvar- lega af „lesendum", en það er óneitanlega forvitnilegt að sjá hvað línur lófans eiga að segja manni. 38 Komdu í grafarferð heitir stutt grein um óvenjulega skoð- unarferð fyrir ferðalanga í Holly- wood. Þar eru þræddir óhugn- anlegir staðir og farartækið er líkbíll. 40 Stjörnuspá og krossgáta. 41 Heimsmethafi í barneign- um. Sagt frá konu sem komst í Heimsmetabók Guinness vegna óvenjulegra barneigna sinna. 42 Teiknimyndasögur. 43 Raupað og rissað með Ftagnari Lár, 44 Pósturinn. 48 Krossgátan. 49 Kraftaverkalækningar. Drengur, sem búið var að segja að yrði blindur allt sitt líf, fær sjónina. 50 Kvikmyndir á Stöð 2 í febrú- armánuði kynntar. 4 Myndsjá. Ljósmyndari Vik- unnar fylgdist með stúlkunum í Hollywoodkeppninni er þær komu fram á tveim stöðum í borginni sem heiðursgestir. Einnig leit hann inn í hanastél þegar tekið var á móti sveita- söngkonunni Tammy Wynette í Menningarstofnun Bandaríkj- anna. 12 Með frægu fólki. Að þessu sinni segir Arnþrúður Karlsdóttir frá því er hún hitti söngvarann Cliff Richard og Þorgeir Ást- valdsson rifjar upp kynni sín af þeim fræga útvarpsmanni Wolfman Jack. 14 Ómar og Laddi ræða við Vikuna um hvorn annan. 18 Fiskamerkið er stjörnumerki mánaðarins og er til umfjöllunar í þessari Viku. Einnig eru fiskin- um Jóni Baldvini Hannibalssyni gerð skil... 2 VIKAN 4, TBL. 1990

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.