Vikan


Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 6

Vikan - 22.02.1990, Blaðsíða 6
Nokkrir hreinskilnir karlmenn í Vikuviðtali: SAMSKIPD TEXTI: ÞÓRDlS BACHMANN LJÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON eir sem mæta til leiks eru: Erlend- ur Halldórsson, 32 ára þyrluflug- maður, Friðjón Einarsson, 33 ára stöðvarstjóri, Hermann Gunnars- son, 43 ára íjölmiðlamaður, Sigurður Gröndal, 31 árs tónlistarmaður, og Svein- björn Bjarkason, 35 ára auglýsingamaður. Einn þeirra er kvæntur, einn í sambúð en hinir þrír lausir og liðugir. Þeir fallast á að segja Vikunni skoðanir sínar umbúðalaust og eflaust eiga svörin eftir að valda undrun og jafhvel hneykslan. En að okkar mati ætti allt sem heitir vandamál í samskiptum kynjanna að hverfa eins og dögg fyrir sólu Ó VIKAN 4. TBL1990 ef þessir ungu menn eru eitthvað nálægt því að vera sannverðugir fulltrúar íslensku karlþjóðarinnar því okkur finnst þeir heið- arlegir, hispurslausir og hreinlega æðisleg- ir! Hvað fyndist ykkur um að kona (sem þið þekkið tiltölulega Iítið) ætti frumkvæðið að því að bjóða ykkur út? EH: Það er í góðu lagi. Ég hef aldrei þol- að gufúr og finnst þetta lýsa sjálfstæði og lifandi þankagangi. FE: Mér finnst skemmtileg tilbreyting í því að konan skuli gera það. Það besta við þetta er kannski að þarna eru þá tveir jafn- ingjar að tala saman, hvert svo sem fram- haldið verður. Það er leiðigjarnt að gefa sér að við eigum alltaf að hafa ffumkvæðið. Er ekki jákvætt að kona tjái hug sinn á þann hátt að hún vilji gjaman bjóða þér út að borða? Ég get ekki séð að hún sé að gera lítið úr manni. Ég kortlegg heldur ekki um leið framtíð okkar og áffamhald- andi samskipti. HG: Gufúrnar eru á undanhaldi. Það er að koma upp mcira af svona kvenfóiki, held ég. Þær voru alltaf að bíða eftir að þeim yrði boðið upp og boðið út eða boð- ið heim en þær eru orðnar miklu ákveðn- ari. En þama eins og í þjóðfélaginu öllu held ég að sé tvöfalt siðgæði. Menn setjast niður og þykjast vera miklir jafúréttissinn- ar og skilja þetta allt mjög vel en svo þegar á hólminn er komið er raunin oft önnur. Auðvitað er trúlegt að karlmenn sem ólust upp við gömlu kvenímyndina finnist veldi sínu ógnað ef konan fer að verða svolítið ákveðin. Ég myndi hika og þyrffi að gera upp við sjálfan mig hvort ég væri tilbúinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.