Vikan


Vikan - 22.02.1990, Síða 21

Vikan - 22.02.1990, Síða 21
Benz sem gengur ffyrir matarolíu TEXTI: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON MYNDIR: MARTIN HOLMES Hvernig litist þér á að kaupa eldsneyti á bíl- inn þinn í matvöru- versluninni í stað þess að fara annað slagið á bensínstöð? Nokkrir tugir bíleigenda í Vestur-Þýskalandi gera þetta eftir sérdeilis forvitnilega upp- finningu en ekki vegna þess að matvöruverslanir selji nú bensín. Sjötíu og fimm ára vél- ffæðingur hefur hannað vélar sem ganga fyrir mataroiíu, þessari gulu í plastflöskunum. Ludwig Elsbett fékk hug- myndina fyrir mörgum árum þegar farið var að tala um skort á venjulegu eldsneyti í framtíðinni. Hann fékk lítils- háttar stuðning ríkisins til að fást við verkefnið og synir hans hjálpuðu honum að koma hugverkinu í framkvæmd. Hann hefúr sannað að snúa má vélum með matarolíu, með nokkrum breytingum þó. Nú vill hann fá fjóra milljarða fyrir hugmyndina og nokkrar bíla- verksmiðjur hafa sýnt málinu áhuga. Benz-bíllinn, sem hlaut fýrst Ýmsar gerðir matarolíu voru reyndar áður en rétta blandan meðferð hjá Elsbett, eyðir fannst... fimm lítrum af matarolíu á hverja hundrað kílómetra. Nú aka þrjátíu bílar með búnað sem nýtir matarolíu í stað hefðbundins eldsneytis. Matar- olían er þó ekki gefin, lítrinn kostar nærri tvö hundruð krónur hérlendis. Kannski verðið lækki ef bílar sem þess- ir ná fótfestu. Hver vill ekki eiga matarolíu Benz...? Þrjátíu bílar aka nú með mat- arolíuvélar og synir Elsbetts hafa aðstoðað hann við að breyta venjulegum vélum fyrir matarolíuna. Flestir bursta tennur kvölds og morgna. Á daginn erum við sífellt að fá okkur eitthvað, t.d. ávexti, brauð, sælgæti, kaffi með sykrL.Við það myndast sýrur sem skemma tennurnar. Venjulega tekur það um klukkustund fyrir varnarkerfi munnholsins- munnvatnið - að gera sýruna sem veldur tannskemmd- um óvirka. Með því að tyggja V6 verður sýran samstundis óvirk. V6 inniheldur hið virka efni Carbamid, nákvæmlega sama efnið og finnst í munnvatni. V6 eftir hverja máttíð! Fæst í apótekum og nú einnig víðar. h'

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.